Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour