H&M kemur í Kringluna árið 2017 Sæunn Gísladóttir skrifar 13. október 2016 14:30 Í Smáralindinni mun H&M koma í stað verslunarinnar Debenhams en henni verður lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári, en fyrirtækið hefur verið starfrækt hér á landi í tæp fimmtán ár. VÍSIR/GETTY Reitir, Rekstrarfélag Kringlunnar og dótturfélag H&M hafa í dag undirritað leigusamning um verslunarrými fyrir verslun sem rekin verður undir merkjum H&M í Kringlunni. Eins og Vísir greindi frá hafa viðræður staðið yfir frá því í sumar. Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. Eins og Vísir greindi frá er stefnt að opnun H&M í Smáralind síðsumars 2017 og á Hafnartorgi árið 2018. Að sögn Guðjóns Auðunssonar, forstjóra Reita, er enn óljóst hvar í Kringlunni verslunin mun vera staðsett. Ljóst sé þó að verslunin verði meðal þeirra stærstu í Kringlunni. Í samtali við Markaðinn sagði Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, í september að nokkur atriði hafi haft áhrif á komu H&M til landsins. „Stóra málið var niðurfelling tolla og gjaldeyrishöftin spiluðu einnig þarna inn. Þetta er ekki einkaleyfisverslun, þeir reka allar sínar verslanir úti um allan heim. En það eru ýmis atriði sem hafa áhrif á það hvort þeir koma eða ekki. Það er hins vegar ekki hægt að alhæfa að það sé eitt frekar en annað,“ segir Sturla. Hann bendir þó á að ýmis teikn séu á lofti í íslensku atvinnulífi sem höfðu jákvæð áhrif. Tengdar fréttir H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28. september 2016 10:15 Breytingar í Smáralind Von á nýjum verslunum og endurskipulagning á inngöngum og framsetningu verslana stendur yfir. 19. júlí 2016 18:49 Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28. september 2016 10:00 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Sjá meira
Reitir, Rekstrarfélag Kringlunnar og dótturfélag H&M hafa í dag undirritað leigusamning um verslunarrými fyrir verslun sem rekin verður undir merkjum H&M í Kringlunni. Eins og Vísir greindi frá hafa viðræður staðið yfir frá því í sumar. Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. Eins og Vísir greindi frá er stefnt að opnun H&M í Smáralind síðsumars 2017 og á Hafnartorgi árið 2018. Að sögn Guðjóns Auðunssonar, forstjóra Reita, er enn óljóst hvar í Kringlunni verslunin mun vera staðsett. Ljóst sé þó að verslunin verði meðal þeirra stærstu í Kringlunni. Í samtali við Markaðinn sagði Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, í september að nokkur atriði hafi haft áhrif á komu H&M til landsins. „Stóra málið var niðurfelling tolla og gjaldeyrishöftin spiluðu einnig þarna inn. Þetta er ekki einkaleyfisverslun, þeir reka allar sínar verslanir úti um allan heim. En það eru ýmis atriði sem hafa áhrif á það hvort þeir koma eða ekki. Það er hins vegar ekki hægt að alhæfa að það sé eitt frekar en annað,“ segir Sturla. Hann bendir þó á að ýmis teikn séu á lofti í íslensku atvinnulífi sem höfðu jákvæð áhrif.
Tengdar fréttir H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28. september 2016 10:15 Breytingar í Smáralind Von á nýjum verslunum og endurskipulagning á inngöngum og framsetningu verslana stendur yfir. 19. júlí 2016 18:49 Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28. september 2016 10:00 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Sjá meira
H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28. september 2016 10:15
Breytingar í Smáralind Von á nýjum verslunum og endurskipulagning á inngöngum og framsetningu verslana stendur yfir. 19. júlí 2016 18:49
Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28. september 2016 10:00