Framleiðni á Íslandi enn léleg eftir fjögur ár Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. ágúst 2016 16:45 Ráðgjafafyritækið McKinsey gaf út skýrslu um vaxtamöguleika Íslands árið 2012. Í skýrslunni kom meðal annars fram að framleiðni á Íslandi væri langtum minni en á nágrannalöndnum eða 20 prósentustigum lægri auk þess sem Ísland hafði glímt við viðvarandi viðskiptahalla. Skýrsluhöfunda lögðu þá til stefnu um að auka framleiðni í innlendri þjónustu og hvernig mætti beina vinnuafli í meira mæli í alþjóðageirann, þar sem vaxtatækifæri eru meiri. Í nýju riti Viðskiptaráðs, Leiðin að aukinni hagsæld, eru helstu greiningar skýrslunnar uppfærðar, efnahagsleg framvinda síðustu ára rýnd í ljósi niðurstaðna hennar og mat lagt á framvindu umbótatillagna sem lagðar voru fram í kjölfar útgáfu hennar.Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ÍslandsFrosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að vel hafi gegnið að innleiða suma þætti skýrslunnar, annað hafi ekki gengið jafn vel eftir. „Það má segja að það séu svona lúsar og mínusar,“ segir Frosti. „Ef ég dreg saman meginskilaboð skýrslunnar bentu þeir á lága framleiðni á Íslandi samanborðið við nágrannaþjóðir og bentu á mikilvægi þess að vöxtur næstu ára verði drifinn áfram af útflutningi einkum innan þess sem kallast alþjóðageirinn sem er sá útflutningur sem er ekki bundinn við náttúruauðlyndir á Íslandi. Það má segja að það hafi gengið eftir að byggja upp útflutning hérna heima þó að samsetningin sé ögn öðruvísi en mælt er með í skýrslu McKinsey,“ segir hann. Þá segir Frosti framleiðni á Íslandi enn vera of lága. „Það er afar brýnt að bæta þar úr ef við ætlum að bæta hér lífskjörin til lengri tíma. Sá flokkur sem hefur síst gengið áfram með tillögurnar er auðlindageirinn. Það kemur kannsi ekki á óvart þar sem illa hefur gengið að halda umræðunni einbeittri og málefnalegri. Og það er afar brýnt þar sem að auðlindageirinn stendur undir þremur fjórða útflutnings og huga þarf að auknum virðisauka þar til að mynda innan ferðaþjónustunnar,“ segir Frosti. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Ráðgjafafyritækið McKinsey gaf út skýrslu um vaxtamöguleika Íslands árið 2012. Í skýrslunni kom meðal annars fram að framleiðni á Íslandi væri langtum minni en á nágrannalöndnum eða 20 prósentustigum lægri auk þess sem Ísland hafði glímt við viðvarandi viðskiptahalla. Skýrsluhöfunda lögðu þá til stefnu um að auka framleiðni í innlendri þjónustu og hvernig mætti beina vinnuafli í meira mæli í alþjóðageirann, þar sem vaxtatækifæri eru meiri. Í nýju riti Viðskiptaráðs, Leiðin að aukinni hagsæld, eru helstu greiningar skýrslunnar uppfærðar, efnahagsleg framvinda síðustu ára rýnd í ljósi niðurstaðna hennar og mat lagt á framvindu umbótatillagna sem lagðar voru fram í kjölfar útgáfu hennar.Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ÍslandsFrosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að vel hafi gegnið að innleiða suma þætti skýrslunnar, annað hafi ekki gengið jafn vel eftir. „Það má segja að það séu svona lúsar og mínusar,“ segir Frosti. „Ef ég dreg saman meginskilaboð skýrslunnar bentu þeir á lága framleiðni á Íslandi samanborðið við nágrannaþjóðir og bentu á mikilvægi þess að vöxtur næstu ára verði drifinn áfram af útflutningi einkum innan þess sem kallast alþjóðageirinn sem er sá útflutningur sem er ekki bundinn við náttúruauðlyndir á Íslandi. Það má segja að það hafi gengið eftir að byggja upp útflutning hérna heima þó að samsetningin sé ögn öðruvísi en mælt er með í skýrslu McKinsey,“ segir hann. Þá segir Frosti framleiðni á Íslandi enn vera of lága. „Það er afar brýnt að bæta þar úr ef við ætlum að bæta hér lífskjörin til lengri tíma. Sá flokkur sem hefur síst gengið áfram með tillögurnar er auðlindageirinn. Það kemur kannsi ekki á óvart þar sem illa hefur gengið að halda umræðunni einbeittri og málefnalegri. Og það er afar brýnt þar sem að auðlindageirinn stendur undir þremur fjórða útflutnings og huga þarf að auknum virðisauka þar til að mynda innan ferðaþjónustunnar,“ segir Frosti.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira