Framleiðni á Íslandi enn léleg eftir fjögur ár Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. ágúst 2016 16:45 Ráðgjafafyritækið McKinsey gaf út skýrslu um vaxtamöguleika Íslands árið 2012. Í skýrslunni kom meðal annars fram að framleiðni á Íslandi væri langtum minni en á nágrannalöndnum eða 20 prósentustigum lægri auk þess sem Ísland hafði glímt við viðvarandi viðskiptahalla. Skýrsluhöfunda lögðu þá til stefnu um að auka framleiðni í innlendri þjónustu og hvernig mætti beina vinnuafli í meira mæli í alþjóðageirann, þar sem vaxtatækifæri eru meiri. Í nýju riti Viðskiptaráðs, Leiðin að aukinni hagsæld, eru helstu greiningar skýrslunnar uppfærðar, efnahagsleg framvinda síðustu ára rýnd í ljósi niðurstaðna hennar og mat lagt á framvindu umbótatillagna sem lagðar voru fram í kjölfar útgáfu hennar.Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ÍslandsFrosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að vel hafi gegnið að innleiða suma þætti skýrslunnar, annað hafi ekki gengið jafn vel eftir. „Það má segja að það séu svona lúsar og mínusar,“ segir Frosti. „Ef ég dreg saman meginskilaboð skýrslunnar bentu þeir á lága framleiðni á Íslandi samanborðið við nágrannaþjóðir og bentu á mikilvægi þess að vöxtur næstu ára verði drifinn áfram af útflutningi einkum innan þess sem kallast alþjóðageirinn sem er sá útflutningur sem er ekki bundinn við náttúruauðlyndir á Íslandi. Það má segja að það hafi gengið eftir að byggja upp útflutning hérna heima þó að samsetningin sé ögn öðruvísi en mælt er með í skýrslu McKinsey,“ segir hann. Þá segir Frosti framleiðni á Íslandi enn vera of lága. „Það er afar brýnt að bæta þar úr ef við ætlum að bæta hér lífskjörin til lengri tíma. Sá flokkur sem hefur síst gengið áfram með tillögurnar er auðlindageirinn. Það kemur kannsi ekki á óvart þar sem illa hefur gengið að halda umræðunni einbeittri og málefnalegri. Og það er afar brýnt þar sem að auðlindageirinn stendur undir þremur fjórða útflutnings og huga þarf að auknum virðisauka þar til að mynda innan ferðaþjónustunnar,“ segir Frosti. Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Ráðgjafafyritækið McKinsey gaf út skýrslu um vaxtamöguleika Íslands árið 2012. Í skýrslunni kom meðal annars fram að framleiðni á Íslandi væri langtum minni en á nágrannalöndnum eða 20 prósentustigum lægri auk þess sem Ísland hafði glímt við viðvarandi viðskiptahalla. Skýrsluhöfunda lögðu þá til stefnu um að auka framleiðni í innlendri þjónustu og hvernig mætti beina vinnuafli í meira mæli í alþjóðageirann, þar sem vaxtatækifæri eru meiri. Í nýju riti Viðskiptaráðs, Leiðin að aukinni hagsæld, eru helstu greiningar skýrslunnar uppfærðar, efnahagsleg framvinda síðustu ára rýnd í ljósi niðurstaðna hennar og mat lagt á framvindu umbótatillagna sem lagðar voru fram í kjölfar útgáfu hennar.Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ÍslandsFrosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að vel hafi gegnið að innleiða suma þætti skýrslunnar, annað hafi ekki gengið jafn vel eftir. „Það má segja að það séu svona lúsar og mínusar,“ segir Frosti. „Ef ég dreg saman meginskilaboð skýrslunnar bentu þeir á lága framleiðni á Íslandi samanborðið við nágrannaþjóðir og bentu á mikilvægi þess að vöxtur næstu ára verði drifinn áfram af útflutningi einkum innan þess sem kallast alþjóðageirinn sem er sá útflutningur sem er ekki bundinn við náttúruauðlyndir á Íslandi. Það má segja að það hafi gengið eftir að byggja upp útflutning hérna heima þó að samsetningin sé ögn öðruvísi en mælt er með í skýrslu McKinsey,“ segir hann. Þá segir Frosti framleiðni á Íslandi enn vera of lága. „Það er afar brýnt að bæta þar úr ef við ætlum að bæta hér lífskjörin til lengri tíma. Sá flokkur sem hefur síst gengið áfram með tillögurnar er auðlindageirinn. Það kemur kannsi ekki á óvart þar sem illa hefur gengið að halda umræðunni einbeittri og málefnalegri. Og það er afar brýnt þar sem að auðlindageirinn stendur undir þremur fjórða útflutnings og huga þarf að auknum virðisauka þar til að mynda innan ferðaþjónustunnar,“ segir Frosti.
Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira