4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. desember 2016 10:51 Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Vísir Rúmlega 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning var lokað í alþjóðlegri aðgerð sem lauk nýverið. Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Aðgerðin hafði heitið In Our Sites (IOS) VII og naut hún liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Engum slíkum vefsíðum var lokað hér á landi en aðgerðin náði til 27 landa. Á vefsíðunum sem um ræðir voru meðal annars seldir falsaðir varahlutir, íþróttavörur, raftæki, skartgripir, merkjavara, lyf og hreinlætisvörur. Markmið átaksins var að stöðva ólöglega verslun og auka öryggi netverslunar fyrir neytendur. Í frétt á vef Europol segir að færst hafi í aukana að fólk notfæri sér netið til að blekkja neytendur með fölsuðum varning. Þó svo að oft geti litið út fyrir að um kostakjör sé að ræða geti varningurinn oft verið varasamur. Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rúmlega 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning var lokað í alþjóðlegri aðgerð sem lauk nýverið. Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Aðgerðin hafði heitið In Our Sites (IOS) VII og naut hún liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Engum slíkum vefsíðum var lokað hér á landi en aðgerðin náði til 27 landa. Á vefsíðunum sem um ræðir voru meðal annars seldir falsaðir varahlutir, íþróttavörur, raftæki, skartgripir, merkjavara, lyf og hreinlætisvörur. Markmið átaksins var að stöðva ólöglega verslun og auka öryggi netverslunar fyrir neytendur. Í frétt á vef Europol segir að færst hafi í aukana að fólk notfæri sér netið til að blekkja neytendur með fölsuðum varning. Þó svo að oft geti litið út fyrir að um kostakjör sé að ræða geti varningurinn oft verið varasamur.
Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira