Tveir þriðju telja krónuna vera framtíðargjaldmiðil Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 15:03 Tveir þriðju svarenda í könnun um peningamál meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins (SA) telja líklegt að íslenska krónan verði framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar. Vísir/GVA Tveir þriðju svarenda í könnun um peningamál meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins (SA) telja líklegt að íslenska krónan verði framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar. Í öllum stærðarflokkum fyrirtækja er meirihluti svarenda þessarar skoðunar. Niðurstöður könnunarinnar, sem framkvæmd var í síðustu viku, voru kynntar á ársfundi atvinnulífsins sem nú stendur yfir í Hörpu. Svörunum var skipt í fjóra flokka, í örfyrirtæki (færri en tíu starfsmenn), lítil fyrirtæki (tíu til 49 starfsmenn), meðalstór fyrirtæki (fimmtíu -249 starfsmenn) og stór fyrirtæki (250 starfsmenn eða fleiri). Langflest stóru fyrirtækjanna telja líklegt að krónan verði framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar (92 prósent), þar á eftir koma örfyrirtækin (sjötíu prósent), þá meðalstór fyrirtæki (68 prósent) og loks lítil fyrirtæki (58 prósent). Í könnuninni var meðal annars einnig spurt um það hvaða þættir í rekstri fyrirtækjanna verði fyrir mestum áhrifum af vaxtahækkunum. Mat stjórnenda fyrirtækja er að vaxtahækkanir hafi mest áhrif á hagnað, fjárfestingar og verð í þeirri röð, en litlu munar á vægi hvers þáttar. Tengdar fréttir Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður SA Björgólfur var kjörinn með 95 prósent greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. 7. apríl 2016 14:51 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Tveir þriðju svarenda í könnun um peningamál meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins (SA) telja líklegt að íslenska krónan verði framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar. Í öllum stærðarflokkum fyrirtækja er meirihluti svarenda þessarar skoðunar. Niðurstöður könnunarinnar, sem framkvæmd var í síðustu viku, voru kynntar á ársfundi atvinnulífsins sem nú stendur yfir í Hörpu. Svörunum var skipt í fjóra flokka, í örfyrirtæki (færri en tíu starfsmenn), lítil fyrirtæki (tíu til 49 starfsmenn), meðalstór fyrirtæki (fimmtíu -249 starfsmenn) og stór fyrirtæki (250 starfsmenn eða fleiri). Langflest stóru fyrirtækjanna telja líklegt að krónan verði framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar (92 prósent), þar á eftir koma örfyrirtækin (sjötíu prósent), þá meðalstór fyrirtæki (68 prósent) og loks lítil fyrirtæki (58 prósent). Í könnuninni var meðal annars einnig spurt um það hvaða þættir í rekstri fyrirtækjanna verði fyrir mestum áhrifum af vaxtahækkunum. Mat stjórnenda fyrirtækja er að vaxtahækkanir hafi mest áhrif á hagnað, fjárfestingar og verð í þeirri röð, en litlu munar á vægi hvers þáttar.
Tengdar fréttir Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður SA Björgólfur var kjörinn með 95 prósent greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. 7. apríl 2016 14:51 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson endurkjörinn formaður SA Björgólfur var kjörinn með 95 prósent greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu. 7. apríl 2016 14:51