Microsoft missti stjórn á Twitter-botta Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2016 13:39 Twittersíða Tay. Tæknirisinn Microsoft hefur eytt bróðurhlutanum af tístum frá nýjum Twitter-botta sem fyrirtækið setti í gang í gær. Gervigreindin Tay var hönnuð til að læra af samskiptum sínum á Twitter og haga sér eins og táningsstúlka. Hún var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Meðal annars sagði hún að Barack Obama væri api og að Adolf Hitler gæti staðið sig betur sem forseti Bandaríkjanna. Fyrirtækið segist nú ætla að gera breytingar á Tay. Samkvæmt Sky News er Tay hönnuð til að tjá sig með því að svara með texta, giska á hvað emoji-karlar þýða og bregðast við myndum. Síðasta tístið frá Tay var um að hún þyrfti að fara að sofa. Tístið má sjá hér að neðan, en Twittersíðu Tay má sjá hér.c u soon humans need sleep now so many conversations today thx— TayTweets (@TayandYou) March 24, 2016 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft hefur eytt bróðurhlutanum af tístum frá nýjum Twitter-botta sem fyrirtækið setti í gang í gær. Gervigreindin Tay var hönnuð til að læra af samskiptum sínum á Twitter og haga sér eins og táningsstúlka. Hún var farin að ausa út rasískum og öðrum óviðeigandi ummælum. Meðal annars sagði hún að Barack Obama væri api og að Adolf Hitler gæti staðið sig betur sem forseti Bandaríkjanna. Fyrirtækið segist nú ætla að gera breytingar á Tay. Samkvæmt Sky News er Tay hönnuð til að tjá sig með því að svara með texta, giska á hvað emoji-karlar þýða og bregðast við myndum. Síðasta tístið frá Tay var um að hún þyrfti að fara að sofa. Tístið má sjá hér að neðan, en Twittersíðu Tay má sjá hér.c u soon humans need sleep now so many conversations today thx— TayTweets (@TayandYou) March 24, 2016
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira