Paula Gould til liðs við Frumtak Ventures Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2016 08:34 Paula Gould. Mynd/Frumtak Paula Gould hefur verið ráðin til þess að leiða alþjóðlegt tengsla og markaðsstarf Frumtakssjóðanna og eignasafn þeirra. Í tilkynningu frá Frumtaki segir að þetta sé nýtt starf sem sé ætlað auka sýnileika Frumtaks og félaganna í eignasafninu erlendis. „Paula hefur yfirgripsmikla þekkingu á frumkvöðlafyrirtækjum og hefur unnið með slíkum fyrirtækjum í Bandaríkjunum, Ísrael og Íslandi. Hún hefur mikla reynslu af viðskiptaþróun, markaðsfærslu og almannatengslum sem hefur nýst fyrirtækjunum afar vel. Hún fluttist til Íslands 2011 og hefur unnið með mörgun íslenskum sprotafyrirtækjum í hinum ýmsu hlutverkum s.s. stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og markaðsstjóri. Hún hefur einnig verið að ráðleggja frumkvöðlum í hinum ýmsu stuðningsverkefnum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Gould að hún sé hæstánægð með að ganga til liðs við Frumtak Ventures og kveðst hún hlakka til „að vinna með þeim frábæru fyrirtækjum sem eru í eignasafninu og hjálpa þeim að efla alþjóðlegt tengslanet sitt og nýta erlend markaðstækifæri“. „Frumtak Ventures er umsýsluaðili Frumtakssjóðanna en þeir fjárfesta í vaxtarfyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og búa yfir miklum möguleikum til vaxtar og útrásar. Félagið hefur markvisst verið að fjárfesta í erlendum tengslum og unnið með félögunum í eignasafni sínu að því að efla tengsl þeirra við erlenda fjárfestingasjóði auk þess að aðstoða þau við erlent markaðsstarf,“ segir í tilkynningunni. Í dag eru sjóðirnir hluthafar í eftirtöldum félögum; Activity Stream, AGR Dynamics, Apollo X, Arctic Trucks, Cintamani, Controlant, Data Dwell, Handpoint, Mentor, MainManager, Meniga, Kaptio, Trackwell, Tulipop og Valka. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira
Paula Gould hefur verið ráðin til þess að leiða alþjóðlegt tengsla og markaðsstarf Frumtakssjóðanna og eignasafn þeirra. Í tilkynningu frá Frumtaki segir að þetta sé nýtt starf sem sé ætlað auka sýnileika Frumtaks og félaganna í eignasafninu erlendis. „Paula hefur yfirgripsmikla þekkingu á frumkvöðlafyrirtækjum og hefur unnið með slíkum fyrirtækjum í Bandaríkjunum, Ísrael og Íslandi. Hún hefur mikla reynslu af viðskiptaþróun, markaðsfærslu og almannatengslum sem hefur nýst fyrirtækjunum afar vel. Hún fluttist til Íslands 2011 og hefur unnið með mörgun íslenskum sprotafyrirtækjum í hinum ýmsu hlutverkum s.s. stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og markaðsstjóri. Hún hefur einnig verið að ráðleggja frumkvöðlum í hinum ýmsu stuðningsverkefnum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Gould að hún sé hæstánægð með að ganga til liðs við Frumtak Ventures og kveðst hún hlakka til „að vinna með þeim frábæru fyrirtækjum sem eru í eignasafninu og hjálpa þeim að efla alþjóðlegt tengslanet sitt og nýta erlend markaðstækifæri“. „Frumtak Ventures er umsýsluaðili Frumtakssjóðanna en þeir fjárfesta í vaxtarfyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og búa yfir miklum möguleikum til vaxtar og útrásar. Félagið hefur markvisst verið að fjárfesta í erlendum tengslum og unnið með félögunum í eignasafni sínu að því að efla tengsl þeirra við erlenda fjárfestingasjóði auk þess að aðstoða þau við erlent markaðsstarf,“ segir í tilkynningunni. Í dag eru sjóðirnir hluthafar í eftirtöldum félögum; Activity Stream, AGR Dynamics, Apollo X, Arctic Trucks, Cintamani, Controlant, Data Dwell, Handpoint, Mentor, MainManager, Meniga, Kaptio, Trackwell, Tulipop og Valka.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira