Strætó-appið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júní 2016 08:25 Strætó er vistvænn ferðamáti. Vísir/GVA Strætó-appið hefur verið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Með appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum Strætó. Smáforritið er annað tveggja íslenskra smáforrita sem tilnefnd eru í ár en hitt heitir e1 og er smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva. Þema umhverfisverðlaunanna í ár er starfræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Þetta kemur fram á vefsíðu Norðurlandaráðs. „Verðlaunin hreppir norrænt fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem stuðlar að sjálfbærum lífsstíl og hvetur til hans með skapandi stafrænum lausnum,“ segir á síðunni. Umhverfisverðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember næstkomandi. Fær vinningshafi 350 þúsund danskar krónur í sinn hlut en það nemur sex og hálfri milljón íslenskra króna. Þetta er í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Hér má sjá öll verkefnin sem tilnefnd eru: Danmörk Energiakademiet: Hnattrænn stafrænn fundarstaður fyrir sjálfbæra staðbundna frumkvöðla Kemiluppen: Smáforrit sem auðveldar neytendum að forðast óæskileg efni í snyrtivörum Too Good To Go: Smáforrit sem gerir neytendum kleift að versla ódýr matvæli skömmu fyrir lokunartíma og sporna þannig gegn matarsóun Finnland Aidon: Snjallir rafmagnsmælar – mikilvæg tækninýjung í endurnýjanlegu orkukerfi ENO netskolen: Hnattrænn námsvefur og samstarfsnet um sjálfbæra þróun Ísland e1: Smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva Strætó-appið: Með Strætó-appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum strætó Noregur og Svíþjóð Sjømatguiden / Fiskguiden frá Alþjóðanátturuverndarsjóðnum: Með Sjømatguiden, leiðarvísi WWF, er auðvelt að velja sjálfbært fiskmeti og skelfisk Svíþjóð Workaround: Deiliþjónusta til að auka nýtingu á skrifstofurýmum Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira
Strætó-appið hefur verið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Með appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum Strætó. Smáforritið er annað tveggja íslenskra smáforrita sem tilnefnd eru í ár en hitt heitir e1 og er smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva. Þema umhverfisverðlaunanna í ár er starfræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Þetta kemur fram á vefsíðu Norðurlandaráðs. „Verðlaunin hreppir norrænt fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem stuðlar að sjálfbærum lífsstíl og hvetur til hans með skapandi stafrænum lausnum,“ segir á síðunni. Umhverfisverðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember næstkomandi. Fær vinningshafi 350 þúsund danskar krónur í sinn hlut en það nemur sex og hálfri milljón íslenskra króna. Þetta er í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Hér má sjá öll verkefnin sem tilnefnd eru: Danmörk Energiakademiet: Hnattrænn stafrænn fundarstaður fyrir sjálfbæra staðbundna frumkvöðla Kemiluppen: Smáforrit sem auðveldar neytendum að forðast óæskileg efni í snyrtivörum Too Good To Go: Smáforrit sem gerir neytendum kleift að versla ódýr matvæli skömmu fyrir lokunartíma og sporna þannig gegn matarsóun Finnland Aidon: Snjallir rafmagnsmælar – mikilvæg tækninýjung í endurnýjanlegu orkukerfi ENO netskolen: Hnattrænn námsvefur og samstarfsnet um sjálfbæra þróun Ísland e1: Smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva Strætó-appið: Með Strætó-appinu er hægt að kaupa farmiða og fylgjast með ferðum strætó Noregur og Svíþjóð Sjømatguiden / Fiskguiden frá Alþjóðanátturuverndarsjóðnum: Með Sjømatguiden, leiðarvísi WWF, er auðvelt að velja sjálfbært fiskmeti og skelfisk Svíþjóð Workaround: Deiliþjónusta til að auka nýtingu á skrifstofurýmum
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira