Forstjóri Haga gefur lítið fyrir „vangaveltur“ um sölu innherja á hlutabréfum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2016 12:20 Finnur Árnason, forstjóri Haga Finnur Árnason forstjóri Haga hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag en þar var greint frá því að lykilstjórnendur og tengdir aðilar hafi á undanförnum vikum selt hlutabréf sín í félaginu. Í tilkynningunni segir að rekstur Haga gangi vel og hafi gengið vel og að „vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd.“ Á meðal þeirra sem seldu hlut sinn í Högum var eiginkona Finns en í júlí seldi hún rúmlega milljón hluti í genginu 47,8. Eftir viðskiptin á hún enn hlut í félaginu sem metinn er á um 200 milljónir króna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á smásölumarkaði vegna komu Costco til landsins en verslunin mun opna í mars á næsta ári. Hlutabréf í Högum hafa lækkað um 2,8 prósent í morgun og nema viðskipti með bréf félagsins 150 milljónum króna. Tilkynningu Finns má sjá í heild hér að neðan: „Rekstur Haga gengur vel og hefur gengið vel undanfarin ár. Félagið hefur unnið markvisst að því að styrkja efnahag sinn og minnka langtímaskuldir til þess að geta sinnt viðskiptavinum sínum enn betur. Á sama tíma hefur félagið verið undirbúið undir aukna samkeppni. Félagið hefur m.a. notið faglegrar ráðgjafar frá erlendum sérfræðingum sem hafa styrkt stefnumörkun félagsins. Vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd. Það er mikilvægt að árétta að öll viðskipti innherja, hvort sem er með hlutabréf Haga eða önnur í Kauphöllinni eru opinber og tilkynnt um leið og þau eiga sér stað.“ Tengdar fréttir Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45 Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Finnur Árnason forstjóri Haga hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag en þar var greint frá því að lykilstjórnendur og tengdir aðilar hafi á undanförnum vikum selt hlutabréf sín í félaginu. Í tilkynningunni segir að rekstur Haga gangi vel og hafi gengið vel og að „vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd.“ Á meðal þeirra sem seldu hlut sinn í Högum var eiginkona Finns en í júlí seldi hún rúmlega milljón hluti í genginu 47,8. Eftir viðskiptin á hún enn hlut í félaginu sem metinn er á um 200 milljónir króna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á smásölumarkaði vegna komu Costco til landsins en verslunin mun opna í mars á næsta ári. Hlutabréf í Högum hafa lækkað um 2,8 prósent í morgun og nema viðskipti með bréf félagsins 150 milljónum króna. Tilkynningu Finns má sjá í heild hér að neðan: „Rekstur Haga gengur vel og hefur gengið vel undanfarin ár. Félagið hefur unnið markvisst að því að styrkja efnahag sinn og minnka langtímaskuldir til þess að geta sinnt viðskiptavinum sínum enn betur. Á sama tíma hefur félagið verið undirbúið undir aukna samkeppni. Félagið hefur m.a. notið faglegrar ráðgjafar frá erlendum sérfræðingum sem hafa styrkt stefnumörkun félagsins. Vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd. Það er mikilvægt að árétta að öll viðskipti innherja, hvort sem er með hlutabréf Haga eða önnur í Kauphöllinni eru opinber og tilkynnt um leið og þau eiga sér stað.“
Tengdar fréttir Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45 Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45
Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29. ágúst 2016 07:00