Harma núll prósent kynjafjölbreytileika meðal forstjóra kauphallarfyrirtækja Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2016 14:27 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu harmar í yfirlýsingu að núll prósent kynjafjölbreytileiki sé nú meðal forstjóra kauphallarfyrirtækja. Greint var frá því í morgun að stjórn VÍS og Sigrún Ragna Ólafsóttir, forstjóri félagsins, hafi í gær komist að samkomulagi um að hún léti af störfum hjá félaginu. Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn í stað Sigrúnar Rögnu. Í tilkynningu frá FKA segir að þetta sé verulegt umhugsunarefni fyrir atvinnulífið að nú hafi eina konan sem stýrt hafi fyrirtæki innan Kauphallar látið af störfum. Vilji félagið beina þeim tilmælum til eigenda hlutabréfa á hlutabréfamarkaði, svo sem lífeyrissjóða og annarra á markaði, að varðveita markmið atvinnulífsins að byggja upp fjölbreytan stjórnendahóp. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður FKA, segir að um leið og hún óski Jakobi Sigurðssyni til hamingju með nýja starfið þá beini hún þeim tilmælum til hans og annarra forstjóra og stjórnenda að byggja upp fjölbreytan og öflugan stjórnendahóp. „Það er verulegt umhugsunarefni fyrir atvinnulífið hversu einsleitur forstjórahópur landsins er,“ segir Þórdís Lóa. Tengdar fréttir Sigrún Ragna farin frá VÍS Jakob Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Promens, verður forstjóri VÍS. 29. ágúst 2016 08:53 Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu harmar í yfirlýsingu að núll prósent kynjafjölbreytileiki sé nú meðal forstjóra kauphallarfyrirtækja. Greint var frá því í morgun að stjórn VÍS og Sigrún Ragna Ólafsóttir, forstjóri félagsins, hafi í gær komist að samkomulagi um að hún léti af störfum hjá félaginu. Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn í stað Sigrúnar Rögnu. Í tilkynningu frá FKA segir að þetta sé verulegt umhugsunarefni fyrir atvinnulífið að nú hafi eina konan sem stýrt hafi fyrirtæki innan Kauphallar látið af störfum. Vilji félagið beina þeim tilmælum til eigenda hlutabréfa á hlutabréfamarkaði, svo sem lífeyrissjóða og annarra á markaði, að varðveita markmið atvinnulífsins að byggja upp fjölbreytan stjórnendahóp. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður FKA, segir að um leið og hún óski Jakobi Sigurðssyni til hamingju með nýja starfið þá beini hún þeim tilmælum til hans og annarra forstjóra og stjórnenda að byggja upp fjölbreytan og öflugan stjórnendahóp. „Það er verulegt umhugsunarefni fyrir atvinnulífið hversu einsleitur forstjórahópur landsins er,“ segir Þórdís Lóa.
Tengdar fréttir Sigrún Ragna farin frá VÍS Jakob Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Promens, verður forstjóri VÍS. 29. ágúst 2016 08:53 Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Sigrún Ragna farin frá VÍS Jakob Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Promens, verður forstjóri VÍS. 29. ágúst 2016 08:53
Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45