Íslandsbanki opnar nýtt útibú Sæunn Gísladóttir skrifar 13. desember 2016 09:32 Opnun útibús í Norðurturni í gær. Nýtt og sameinað útibú Íslandsbanka opnaði í Norðurturni í Kópavogi í gær. Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. Útibúið í Norðurturni verður eitt af stærstu útibúum Íslandsbanka og er staðsett miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, nálægt verslunarkjarna, einstaklings- og atvinnubyggð. Næg bílastæði eru við útibúið og aðgengi gott. Lilja Pálsdóttir er útibússtjóri hins nýja útibús í Norðurturni, Kári Tryggvason er viðskiptastjóri einstaklinga og Karl Sólnes Jónsson er viðskiptastjóri fyrirtækja segir í tilkynningu. Nýtt og sameinað útibú verður öflug fjármálamiðstöð sem mun bjóða upp á vandaða fjármálaráðgjöf fyrir viðskiptavini bankans. Öll hönnun og virkni útibúsins tekur mið af sveigjanleika í skipulagi, nýrri tækni, öflugri ráðgjöf og þjónustuupplifun viðskiptavina. „Við erum afar stolt af útibúi okkar í Norðurturni þar sem við mætum þörfum viðskiptavina Íslandsbanka. Hátt þjónustustig verður í aðalhlutverki með það að markmiði að mæta kalli og kröfum viðskiptavina okkar. Um leið og stafrænni vegferð fleygir áfram þá hafa kröfur um persónulega og góða þjónustu ekkert minnkað en breyst. Í Norðurturni verður boðið upp á sérfræðiþekkingu hjá vottuðum fjármálaráðgjöfum útibúsins samhliða því að auka möguleika á allri sjálfsafgreiðslu. Þannig verða sérstakir hraðþjónusturáðgjafar til þjónustu reiðubúnir til að aðstoða viðskiptavini svo hægt sé að gera heimsóknina í útibúið sem þægilegasta og mikið verður lagt upp úr ánægjulegri upplifun viðskiptavina," segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs í tilkynningu. Tengdar fréttir Telur Íslandsbanka tilbúinn til sölu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir bankann ekki þann sama og fyrir árið 2008. Fram undan eru flutningar og hagræðingar. Hún gagnrýnir skattaumhverfi bankanna á Íslandi sem hún segir hamla samkeppni. 16. nóvember 2016 06:30 Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8. desember 2016 11:14 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira
Nýtt og sameinað útibú Íslandsbanka opnaði í Norðurturni í Kópavogi í gær. Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. Útibúið í Norðurturni verður eitt af stærstu útibúum Íslandsbanka og er staðsett miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, nálægt verslunarkjarna, einstaklings- og atvinnubyggð. Næg bílastæði eru við útibúið og aðgengi gott. Lilja Pálsdóttir er útibússtjóri hins nýja útibús í Norðurturni, Kári Tryggvason er viðskiptastjóri einstaklinga og Karl Sólnes Jónsson er viðskiptastjóri fyrirtækja segir í tilkynningu. Nýtt og sameinað útibú verður öflug fjármálamiðstöð sem mun bjóða upp á vandaða fjármálaráðgjöf fyrir viðskiptavini bankans. Öll hönnun og virkni útibúsins tekur mið af sveigjanleika í skipulagi, nýrri tækni, öflugri ráðgjöf og þjónustuupplifun viðskiptavina. „Við erum afar stolt af útibúi okkar í Norðurturni þar sem við mætum þörfum viðskiptavina Íslandsbanka. Hátt þjónustustig verður í aðalhlutverki með það að markmiði að mæta kalli og kröfum viðskiptavina okkar. Um leið og stafrænni vegferð fleygir áfram þá hafa kröfur um persónulega og góða þjónustu ekkert minnkað en breyst. Í Norðurturni verður boðið upp á sérfræðiþekkingu hjá vottuðum fjármálaráðgjöfum útibúsins samhliða því að auka möguleika á allri sjálfsafgreiðslu. Þannig verða sérstakir hraðþjónusturáðgjafar til þjónustu reiðubúnir til að aðstoða viðskiptavini svo hægt sé að gera heimsóknina í útibúið sem þægilegasta og mikið verður lagt upp úr ánægjulegri upplifun viðskiptavina," segir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs í tilkynningu.
Tengdar fréttir Telur Íslandsbanka tilbúinn til sölu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir bankann ekki þann sama og fyrir árið 2008. Fram undan eru flutningar og hagræðingar. Hún gagnrýnir skattaumhverfi bankanna á Íslandi sem hún segir hamla samkeppni. 16. nóvember 2016 06:30 Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8. desember 2016 11:14 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira
Telur Íslandsbanka tilbúinn til sölu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir bankann ekki þann sama og fyrir árið 2008. Fram undan eru flutningar og hagræðingar. Hún gagnrýnir skattaumhverfi bankanna á Íslandi sem hún segir hamla samkeppni. 16. nóvember 2016 06:30
Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8. desember 2016 11:14