Namibísk fyrirtæki saka Samherja um svik upp á tæpan milljarð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 20:29 Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hafnar ásökunum sem settar eru fram í frétt Confidénte. vísir/auðunn Fimmtán namibísk fyrirtæki hafa ákveðið að kæra dótturfélag Samherja fyrir að hafa svikið nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greinir frá en fréttin kemur fyrst fram í namibíska blaðinu Confidénte. Fyrirtækin fimmtán voru í samvinnu með íslenska félaginu Esja Fishing en þau saka nú fyrirtækið um að hafa tekið 120 milljónir namibískra dollara út af reikningum Arcticnam Investments, félags í eigu umrædda fyrirtækja, án þeirra vitneskju. Í frétt Confidénte kemur fram að íslenska félagið hafi þrýst á fyrirtækin fimmtán að draga kæruna til baka gegn því að fá greiddar 66 milljónir, en því hafi namibísku fyrirtækin neitað. Confidénte heldur því einnig fram að tekjur sameiginlega félagsins hafi einungis numið 10 milljónum namibískra dollara, þrátt fyrir að áður hafi komið fram að tekjurnar hafi numið 450 milljónum Namibíudollara. Fyrirtækjunum hafi jafnframt verið meinaður aðgangur að bankareikningum félagsins og yfirliti þeirra.Í yfirlýsingu til fréttastofu RÚV um málið sagði Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja að götublaðið Confidénte hafi einungis fjallað um hluta af því samstarfi sem Samherji á við félög í Namibíu og segir hann að blaðið hafi í umfjöllun sinni fullyrt eða dylgjað um hluti sem ekki eigi við rök að styðjast. Sakar hann blaðið um að reyna að reka fleyg í samstöðu hluthafa félaganna og að miður sé að sitja undir fölskum ásökunum þegar markmiðið sé að allir gangi í takt. Namibía Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Fimmtán namibísk fyrirtæki hafa ákveðið að kæra dótturfélag Samherja fyrir að hafa svikið nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greinir frá en fréttin kemur fyrst fram í namibíska blaðinu Confidénte. Fyrirtækin fimmtán voru í samvinnu með íslenska félaginu Esja Fishing en þau saka nú fyrirtækið um að hafa tekið 120 milljónir namibískra dollara út af reikningum Arcticnam Investments, félags í eigu umrædda fyrirtækja, án þeirra vitneskju. Í frétt Confidénte kemur fram að íslenska félagið hafi þrýst á fyrirtækin fimmtán að draga kæruna til baka gegn því að fá greiddar 66 milljónir, en því hafi namibísku fyrirtækin neitað. Confidénte heldur því einnig fram að tekjur sameiginlega félagsins hafi einungis numið 10 milljónum namibískra dollara, þrátt fyrir að áður hafi komið fram að tekjurnar hafi numið 450 milljónum Namibíudollara. Fyrirtækjunum hafi jafnframt verið meinaður aðgangur að bankareikningum félagsins og yfirliti þeirra.Í yfirlýsingu til fréttastofu RÚV um málið sagði Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja að götublaðið Confidénte hafi einungis fjallað um hluta af því samstarfi sem Samherji á við félög í Namibíu og segir hann að blaðið hafi í umfjöllun sinni fullyrt eða dylgjað um hluti sem ekki eigi við rök að styðjast. Sakar hann blaðið um að reyna að reka fleyg í samstöðu hluthafa félaganna og að miður sé að sitja undir fölskum ásökunum þegar markmiðið sé að allir gangi í takt.
Namibía Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira