Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour