Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour