Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour