Húsráð: Á mjög einfaldan hátt getur þú séð hvort eggið er fúlt Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2016 15:30 Frábær aðferð. Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband. Húsráð Matur Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið
Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband.
Húsráð Matur Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið