Glamour

Danssýning á tískupallinum

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty
Franska tískuhúsið Kenzo og sænska verslanakeðjan Hennes&Mauritz buðu gestum upp á dansýningu af bestu sort þegar þau frumsýndu samstarf sitt með pompi og pragt í New York í gær. 

Leikstjóri var Jean-Paul Goude og lét hann fyrirsæturnar/dansarana stíga trylltan dans í sem var í stíl við litríka og hressandi fatalínu þeirra Carol Lim og Humberto Leon, yfirhönnuða Kenzo. 

Við erum viss um að það verður röð fyrir utan vel valdar verslanir H&M þann 4.nóvember næstkomandi enda margar flottar flíkur þarna sem lífga upp á fataskápinn.  

Dancers, beatboxers and a string quartet… oh my! #KENZOxHM

A video posted by H&M (@hm) on

Did you miss all the fun from the #KENZOxHM celebration last night? #HM @icecube

A video posted by H&M (@hm) on


Tengdar fréttir






×