Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Ritstjórn skrifar 26. júlí 2016 15:30 Fyrstu sýnishornin frá H&M og KENZO samstarfinu Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour
Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour