Eigendur Art Medica tóku 56 milljónir í arð Sæunn Gísladóttir skrifar 19. október 2016 10:00 Gjaldskrárhækkanir urðu hjá fyrirtækinu í september árið 2015. Vísir/Getty Fyrirtækið IVF Iceland sem rak Art Medica, einu stöðina sem sinnti tæknifrjóvgunum hér á landi, hagnaðist um 51,9 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst saman um rúmlega fjórar milljónir milli ára. Eigendur Art Medica tóku út 56 milljónir króna í arð vegna ársins 2015. Þetta er mun minna en árið áður þegar greiddur var út arður upp á 265 milljónir króna, en meira en þegar greiddar voru út 44 milljónir króna vegna ársins 2013. Hluthafar í IVF Iceland voru tveir í árslok 2015, þeir Guðmundur Arason og Þórður Óskarsson, og áttu þeir 50 prósent hlut hvor. Gjaldskrárhækkanir urðu hjá fyrirtækinu í september árið 2015. Þá hækkaði glasameðferð um 37 þúsund krónur, úr 376 þúsund krónum í 413 þúsund krónur. Greint var frá því að mikil óánægja væri með hækkanirnar.Sjá einnig: Gagnrýnir gjaldskrárhækkanir Art Medica Í desember á síðasta ári var svo greint frá því að sænska fyrirtækið IVF Sverige myndi opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík, IVF klíníkin Reykjavík. Fyrirtækið keypti Art Medica og var sú starfsemi lögð niður. Rekstrartekjur IVF Iceland námu 64 milljónum króna og jukust um fjórar milljónir milli ára. Eignir í árslok námu 94,7 milljónum króna, samanborið við 120,3 milljónir króna árið áður. Eigið fé í árslok var 58,8 milljónir króna, samanborið við 62,9 milljónir árið áður. Tengdar fréttir Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3. desember 2015 16:08 Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16. desember 2015 07:00 „Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27. janúar 2016 19:31 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Fyrirtækið IVF Iceland sem rak Art Medica, einu stöðina sem sinnti tæknifrjóvgunum hér á landi, hagnaðist um 51,9 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst saman um rúmlega fjórar milljónir milli ára. Eigendur Art Medica tóku út 56 milljónir króna í arð vegna ársins 2015. Þetta er mun minna en árið áður þegar greiddur var út arður upp á 265 milljónir króna, en meira en þegar greiddar voru út 44 milljónir króna vegna ársins 2013. Hluthafar í IVF Iceland voru tveir í árslok 2015, þeir Guðmundur Arason og Þórður Óskarsson, og áttu þeir 50 prósent hlut hvor. Gjaldskrárhækkanir urðu hjá fyrirtækinu í september árið 2015. Þá hækkaði glasameðferð um 37 þúsund krónur, úr 376 þúsund krónum í 413 þúsund krónur. Greint var frá því að mikil óánægja væri með hækkanirnar.Sjá einnig: Gagnrýnir gjaldskrárhækkanir Art Medica Í desember á síðasta ári var svo greint frá því að sænska fyrirtækið IVF Sverige myndi opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík, IVF klíníkin Reykjavík. Fyrirtækið keypti Art Medica og var sú starfsemi lögð niður. Rekstrartekjur IVF Iceland námu 64 milljónum króna og jukust um fjórar milljónir milli ára. Eignir í árslok námu 94,7 milljónum króna, samanborið við 120,3 milljónir króna árið áður. Eigið fé í árslok var 58,8 milljónir króna, samanborið við 62,9 milljónir árið áður.
Tengdar fréttir Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3. desember 2015 16:08 Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16. desember 2015 07:00 „Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27. janúar 2016 19:31 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3. desember 2015 16:08
Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16. desember 2015 07:00
„Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27. janúar 2016 19:31