Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2016 16:00 Kauphöll Íslands Vísir/GVA Gengi hlutabréfa í öllum skráðum félögum á Aðallista Kauphallarinnar lækkuðu í dag. Samanlagt þurrkuðust 20,6 milljarðar af heildar markaðsvirði Kauphallarinnar, eða sem nemur tveimur prósentum. Mest var lækkunin á hlutabréfum í Icelandair Group, sem lækkuðu um 4,89 prósent í 1.343 milljóna viðskiptum. Markaðsvirði Icelandair Group lækkaði því um 5,9 milljarða í dag. Meðal ástæða lækkana eru að fréttir af hækkandi olíuverði og hærri verðbólgu sökum villu Hagstofunnar hafa dregið úr væntingum fjárfesta til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti í nætsu viku. Einnig ýtti það undir lækkun hjá Icelandair að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu.Katrín Olga Jóhannesdóttir seldi stóran hluta bréfa sinna í Icelandair Group í dag.Vísir/ErnirKatrín Olga seldi á genginu 24 og seldi því bréf fyrir 9,6 milljónir króna. Eftir viðskiptin á hún 13.046 hluti í félaginu. Hún sagði í samtali við Viðskiptablaðið að salan væri til að fjármagna byggingu sumarhúss. Í kjölfar flöggunartilkynningarinnar um innherjaviðskipti urðu lækkanirnar á markaði mun meiri og hraðari. Dagurinn í dag er síðasti viðskiptadagur þriðja ársfjórðungs. Tengdar fréttir Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Gengi hlutabréfa í öllum skráðum félögum á Aðallista Kauphallarinnar lækkuðu í dag. Samanlagt þurrkuðust 20,6 milljarðar af heildar markaðsvirði Kauphallarinnar, eða sem nemur tveimur prósentum. Mest var lækkunin á hlutabréfum í Icelandair Group, sem lækkuðu um 4,89 prósent í 1.343 milljóna viðskiptum. Markaðsvirði Icelandair Group lækkaði því um 5,9 milljarða í dag. Meðal ástæða lækkana eru að fréttir af hækkandi olíuverði og hærri verðbólgu sökum villu Hagstofunnar hafa dregið úr væntingum fjárfesta til þess að Seðlabankinn lækki stýrivexti í nætsu viku. Einnig ýtti það undir lækkun hjá Icelandair að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu.Katrín Olga Jóhannesdóttir seldi stóran hluta bréfa sinna í Icelandair Group í dag.Vísir/ErnirKatrín Olga seldi á genginu 24 og seldi því bréf fyrir 9,6 milljónir króna. Eftir viðskiptin á hún 13.046 hluti í félaginu. Hún sagði í samtali við Viðskiptablaðið að salan væri til að fjármagna byggingu sumarhúss. Í kjölfar flöggunartilkynningarinnar um innherjaviðskipti urðu lækkanirnar á markaði mun meiri og hraðari. Dagurinn í dag er síðasti viðskiptadagur þriðja ársfjórðungs.
Tengdar fréttir Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10