Draumabyrjun Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2016 18:46 Vísir/Getty Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters
Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira