Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour