Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour