Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour