Hæstiréttur sýknaði Sigurjón og Yngva Örn Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 17:40 Sigurjón Árnason. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands og Yngva Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs bankans, af öllum kröfum slitastjórnar bankans sem hafði krafið þá um greiðslu á 1,2 milljörðum auk vaxta. Slitastjórn sagði þá hafa valdið bankanum fjártjóni með athöfnum sínum eða athafnaleysi í tengslum við hlutabréfakaup á árunum 2007 til 2008. Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón og Yngva til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. Þá dæmdi Hæstiréttur slitastjórnina til að greiða Sigurjóni og Yngva Erni fimm milljónir króna í málskostnað. Slitastjórnin reisti skaðabótakröfu sína meðal annars á því að þeir Sigurjón og Yngvi Örn hefðu brotið áhættureglur bankans með því að fara fram úr leyfilegum áhættumörkum vegna viðskiptanna, ekki gert formlega samninga við viðskiptamenn um kaup á hlutabréfunum og að skort hefði tilskilið samþykki yfirmanna bankans. Í héraðsdómsstefnunni sagði að saknæmi beggja hefði falist „í því að hafa af ásetningi eða stórfelldu gáleysi gefið samþykki fyrir umræddum kaupum þótt [þeir] hafi vitað eða mátt vita að ekki væru uppfyllt skilyrði áhættureglna bankans fyrir kaupunum og reglunnar um að bankinn mætti ekki eiga nema 10% eigin hluti.“ Þá hefðu þeir „sýnt af sér stórfellt gáleysi með því að hlutast ekki til um að hlutabréfin yrðu seld þegar fyrir lá að kaupin höfðu verið gerð án heimildar og í bága við reglur bankans og lög.“ Þeir Sigurjón og Yngvi Örn vísuðu til ákvæðis í ráðningasamningi þeirra frá árinu 2003 sem Hæstiréttur segist ekki geta túlkað á annan veg en þann að þeir hefðu mátt treysta því að þurfa ekki að bæta bankanum tjón, sem þeir kynnu að valda honum í störfum sínum, að því tilskildu að tjónið yrði bætt samkvæmt skilmálum slíkrar tryggingar. Tengdar fréttir Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands og Yngva Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs bankans, af öllum kröfum slitastjórnar bankans sem hafði krafið þá um greiðslu á 1,2 milljörðum auk vaxta. Slitastjórn sagði þá hafa valdið bankanum fjártjóni með athöfnum sínum eða athafnaleysi í tengslum við hlutabréfakaup á árunum 2007 til 2008. Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón og Yngva til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. Þá dæmdi Hæstiréttur slitastjórnina til að greiða Sigurjóni og Yngva Erni fimm milljónir króna í málskostnað. Slitastjórnin reisti skaðabótakröfu sína meðal annars á því að þeir Sigurjón og Yngvi Örn hefðu brotið áhættureglur bankans með því að fara fram úr leyfilegum áhættumörkum vegna viðskiptanna, ekki gert formlega samninga við viðskiptamenn um kaup á hlutabréfunum og að skort hefði tilskilið samþykki yfirmanna bankans. Í héraðsdómsstefnunni sagði að saknæmi beggja hefði falist „í því að hafa af ásetningi eða stórfelldu gáleysi gefið samþykki fyrir umræddum kaupum þótt [þeir] hafi vitað eða mátt vita að ekki væru uppfyllt skilyrði áhættureglna bankans fyrir kaupunum og reglunnar um að bankinn mætti ekki eiga nema 10% eigin hluti.“ Þá hefðu þeir „sýnt af sér stórfellt gáleysi með því að hlutast ekki til um að hlutabréfin yrðu seld þegar fyrir lá að kaupin höfðu verið gerð án heimildar og í bága við reglur bankans og lög.“ Þeir Sigurjón og Yngvi Örn vísuðu til ákvæðis í ráðningasamningi þeirra frá árinu 2003 sem Hæstiréttur segist ekki geta túlkað á annan veg en þann að þeir hefðu mátt treysta því að þurfa ekki að bæta bankanum tjón, sem þeir kynnu að valda honum í störfum sínum, að því tilskildu að tjónið yrði bætt samkvæmt skilmálum slíkrar tryggingar.
Tengdar fréttir Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28