Frystar hvalaafurðir Hvals hf metnar á 3,6 milljarða Jóhann K. Jóhannsson skrifar 4. september 2016 19:30 Kristján Loftsson forstjóri og eigandi Hvals hf. 365/Anton Brink Frystar hvalaafurðir Hvals hf á síðasta ári voru metnar á 3,6 milljarða króna á síðasta fjárhagsári. Erfiðlega hefur gengið að koma kjötinu á markað í Japan og mun taka nokkrun tíma að klára birgðirnar. Frá árinu 2013 til september loka 2015 veiddi Hvalur h/f 426 dýr. Óseldar birgðir fyrirtækisins voru fyrir tveimur árum metnar á 1,8 milljarða króna en eru nú metnar á 3,6 milljarða. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Hvals fyrir tímabilið 1. október 2014 til 30. september 2015 nam hagnaður fyrirtækisins 2,3 milljörðum króna. Afkoman var 752 milljónum lakari en árið á undan og skýrist hagnaðurinn alfarið af tekjum af eignarhlut Hvals í Vogun hf. en það á 33,7% hlut í HB Granda og 38,6% hlut í Hampiðjunni. Sala á afurðunum skilaði fyrirtækinu 1,3 milljörðum króna en útgerðin sem rekur meðal rekstur hvalveiðiskip Hvals og vinnslustöðvar í Hvalfirði, kostaði 1,9 milljarða. Eignir fyrirtækisins eru metnar á 26 milljarða en skuldir þess námu 9,9 milljörðum. Fyrirtækið greiddi hluthöfum sínum arð, alls 800 milljónir fyrr á þessu ári. Á síðustu þremur árum hefur fyrirtækið greitt hluthöfum sínum 2,6 milljarða í arð. Það mun taka fyrirtækið nokurn tíma að klára þær birgðir sem það á eftir síðasta ár en hindranir á Japansmarkaði hafa gert það að verkum að erfiðlega hefur gengið að koma kjötinu á markað þar. Ekki náðist í Kristján Loftsson, forstjóra Hvals við vinnslu fréttarinnar en í viðtali við Morgunblaðið í mars síðastliðnum sagði hann að fyrirtækið hefði aldrei hafið hvalveiðar að nýju árið 2006 ef forsvarsmenn fyrirtækisins hefðu vitað hvað var í vændum í Japan. Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Frystar hvalaafurðir Hvals hf á síðasta ári voru metnar á 3,6 milljarða króna á síðasta fjárhagsári. Erfiðlega hefur gengið að koma kjötinu á markað í Japan og mun taka nokkrun tíma að klára birgðirnar. Frá árinu 2013 til september loka 2015 veiddi Hvalur h/f 426 dýr. Óseldar birgðir fyrirtækisins voru fyrir tveimur árum metnar á 1,8 milljarða króna en eru nú metnar á 3,6 milljarða. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Hvals fyrir tímabilið 1. október 2014 til 30. september 2015 nam hagnaður fyrirtækisins 2,3 milljörðum króna. Afkoman var 752 milljónum lakari en árið á undan og skýrist hagnaðurinn alfarið af tekjum af eignarhlut Hvals í Vogun hf. en það á 33,7% hlut í HB Granda og 38,6% hlut í Hampiðjunni. Sala á afurðunum skilaði fyrirtækinu 1,3 milljörðum króna en útgerðin sem rekur meðal rekstur hvalveiðiskip Hvals og vinnslustöðvar í Hvalfirði, kostaði 1,9 milljarða. Eignir fyrirtækisins eru metnar á 26 milljarða en skuldir þess námu 9,9 milljörðum. Fyrirtækið greiddi hluthöfum sínum arð, alls 800 milljónir fyrr á þessu ári. Á síðustu þremur árum hefur fyrirtækið greitt hluthöfum sínum 2,6 milljarða í arð. Það mun taka fyrirtækið nokurn tíma að klára þær birgðir sem það á eftir síðasta ár en hindranir á Japansmarkaði hafa gert það að verkum að erfiðlega hefur gengið að koma kjötinu á markað þar. Ekki náðist í Kristján Loftsson, forstjóra Hvals við vinnslu fréttarinnar en í viðtali við Morgunblaðið í mars síðastliðnum sagði hann að fyrirtækið hefði aldrei hafið hvalveiðar að nýju árið 2006 ef forsvarsmenn fyrirtækisins hefðu vitað hvað var í vændum í Japan.
Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira