Viðsnúningur hjá NTC Sæunn Gísladóttir skrifar 7. september 2016 10:30 Svava Johansen er eigandi NTC. Vísir/Anton Brink Viðsnúningur varð á rekstri tískufyrirtækisins NTC milli áranna 2014 og 2015. NTC rekur fjölda tískuverslana, meðal annars tískubúðirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík. Hagnaður félagsins 2015 nam 41 milljón króna samanborið við ríflega 30 milljóna króna tap árið áður. Velta NTC jókst um sjö prósent milli ára og nam 1.960 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) ríflega þrefaldaðist og nam rúmlega 98 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins lækkuðu úr 391 milljón í 262 milljónir króna milli ára. Í viðtali við Markaðinn á síðari hluta árs 2015 sagði Svava Johansen að árið liti mjög vel út. Fyrirtækið fyndi fyrir kaupmáttaraukningunni í þjóðfélaginu. Almenningur væri farinn að kaupa dýrari vöru á ný. Auk þess væri verslun erlendra ferðamanna að aukast. Spennandi verður að sjá hvernig uppgjör ársins 2016 mun koma út hjá NTC sem og öðrum tískufyrirtækjum landsins en þau lækkuðu fataverð um áramótin eftir að tollar á fatnaði og skóm féllu niður. Einnig lækkuðu einhverjar fataverslanir verð í sumar þegar gengi pundsins veiktist töluvert gagnvart krónunni í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Tengdar fréttir Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00 Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00 Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Viðsnúningur varð á rekstri tískufyrirtækisins NTC milli áranna 2014 og 2015. NTC rekur fjölda tískuverslana, meðal annars tískubúðirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík. Hagnaður félagsins 2015 nam 41 milljón króna samanborið við ríflega 30 milljóna króna tap árið áður. Velta NTC jókst um sjö prósent milli ára og nam 1.960 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) ríflega þrefaldaðist og nam rúmlega 98 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins lækkuðu úr 391 milljón í 262 milljónir króna milli ára. Í viðtali við Markaðinn á síðari hluta árs 2015 sagði Svava Johansen að árið liti mjög vel út. Fyrirtækið fyndi fyrir kaupmáttaraukningunni í þjóðfélaginu. Almenningur væri farinn að kaupa dýrari vöru á ný. Auk þess væri verslun erlendra ferðamanna að aukast. Spennandi verður að sjá hvernig uppgjör ársins 2016 mun koma út hjá NTC sem og öðrum tískufyrirtækjum landsins en þau lækkuðu fataverð um áramótin eftir að tollar á fatnaði og skóm féllu niður. Einnig lækkuðu einhverjar fataverslanir verð í sumar þegar gengi pundsins veiktist töluvert gagnvart krónunni í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið.
Tengdar fréttir Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00 Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00 Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00
Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00
Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15