Viðsnúningur hjá NTC Sæunn Gísladóttir skrifar 7. september 2016 10:30 Svava Johansen er eigandi NTC. Vísir/Anton Brink Viðsnúningur varð á rekstri tískufyrirtækisins NTC milli áranna 2014 og 2015. NTC rekur fjölda tískuverslana, meðal annars tískubúðirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík. Hagnaður félagsins 2015 nam 41 milljón króna samanborið við ríflega 30 milljóna króna tap árið áður. Velta NTC jókst um sjö prósent milli ára og nam 1.960 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) ríflega þrefaldaðist og nam rúmlega 98 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins lækkuðu úr 391 milljón í 262 milljónir króna milli ára. Í viðtali við Markaðinn á síðari hluta árs 2015 sagði Svava Johansen að árið liti mjög vel út. Fyrirtækið fyndi fyrir kaupmáttaraukningunni í þjóðfélaginu. Almenningur væri farinn að kaupa dýrari vöru á ný. Auk þess væri verslun erlendra ferðamanna að aukast. Spennandi verður að sjá hvernig uppgjör ársins 2016 mun koma út hjá NTC sem og öðrum tískufyrirtækjum landsins en þau lækkuðu fataverð um áramótin eftir að tollar á fatnaði og skóm féllu niður. Einnig lækkuðu einhverjar fataverslanir verð í sumar þegar gengi pundsins veiktist töluvert gagnvart krónunni í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Tengdar fréttir Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00 Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00 Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Viðsnúningur varð á rekstri tískufyrirtækisins NTC milli áranna 2014 og 2015. NTC rekur fjölda tískuverslana, meðal annars tískubúðirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík. Hagnaður félagsins 2015 nam 41 milljón króna samanborið við ríflega 30 milljóna króna tap árið áður. Velta NTC jókst um sjö prósent milli ára og nam 1.960 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) ríflega þrefaldaðist og nam rúmlega 98 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins lækkuðu úr 391 milljón í 262 milljónir króna milli ára. Í viðtali við Markaðinn á síðari hluta árs 2015 sagði Svava Johansen að árið liti mjög vel út. Fyrirtækið fyndi fyrir kaupmáttaraukningunni í þjóðfélaginu. Almenningur væri farinn að kaupa dýrari vöru á ný. Auk þess væri verslun erlendra ferðamanna að aukast. Spennandi verður að sjá hvernig uppgjör ársins 2016 mun koma út hjá NTC sem og öðrum tískufyrirtækjum landsins en þau lækkuðu fataverð um áramótin eftir að tollar á fatnaði og skóm féllu niður. Einnig lækkuðu einhverjar fataverslanir verð í sumar þegar gengi pundsins veiktist töluvert gagnvart krónunni í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið.
Tengdar fréttir Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00 Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00 Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00
Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00
Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15