Viðsnúningur hjá NTC Sæunn Gísladóttir skrifar 7. september 2016 10:30 Svava Johansen er eigandi NTC. Vísir/Anton Brink Viðsnúningur varð á rekstri tískufyrirtækisins NTC milli áranna 2014 og 2015. NTC rekur fjölda tískuverslana, meðal annars tískubúðirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík. Hagnaður félagsins 2015 nam 41 milljón króna samanborið við ríflega 30 milljóna króna tap árið áður. Velta NTC jókst um sjö prósent milli ára og nam 1.960 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) ríflega þrefaldaðist og nam rúmlega 98 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins lækkuðu úr 391 milljón í 262 milljónir króna milli ára. Í viðtali við Markaðinn á síðari hluta árs 2015 sagði Svava Johansen að árið liti mjög vel út. Fyrirtækið fyndi fyrir kaupmáttaraukningunni í þjóðfélaginu. Almenningur væri farinn að kaupa dýrari vöru á ný. Auk þess væri verslun erlendra ferðamanna að aukast. Spennandi verður að sjá hvernig uppgjör ársins 2016 mun koma út hjá NTC sem og öðrum tískufyrirtækjum landsins en þau lækkuðu fataverð um áramótin eftir að tollar á fatnaði og skóm féllu niður. Einnig lækkuðu einhverjar fataverslanir verð í sumar þegar gengi pundsins veiktist töluvert gagnvart krónunni í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Tengdar fréttir Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00 Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00 Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15 Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Viðsnúningur varð á rekstri tískufyrirtækisins NTC milli áranna 2014 og 2015. NTC rekur fjölda tískuverslana, meðal annars tískubúðirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík. Hagnaður félagsins 2015 nam 41 milljón króna samanborið við ríflega 30 milljóna króna tap árið áður. Velta NTC jókst um sjö prósent milli ára og nam 1.960 milljónum króna. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) ríflega þrefaldaðist og nam rúmlega 98 milljónum króna. Langtímaskuldir félagsins lækkuðu úr 391 milljón í 262 milljónir króna milli ára. Í viðtali við Markaðinn á síðari hluta árs 2015 sagði Svava Johansen að árið liti mjög vel út. Fyrirtækið fyndi fyrir kaupmáttaraukningunni í þjóðfélaginu. Almenningur væri farinn að kaupa dýrari vöru á ný. Auk þess væri verslun erlendra ferðamanna að aukast. Spennandi verður að sjá hvernig uppgjör ársins 2016 mun koma út hjá NTC sem og öðrum tískufyrirtækjum landsins en þau lækkuðu fataverð um áramótin eftir að tollar á fatnaði og skóm féllu niður. Einnig lækkuðu einhverjar fataverslanir verð í sumar þegar gengi pundsins veiktist töluvert gagnvart krónunni í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið.
Tengdar fréttir Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00 Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00 Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15 Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. 7. júlí 2016 07:00
Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3. mars 2016 07:00
Sjö mögur ár hjá tískurisanum NTC Rekstur NTC hefur gengið brösulega síðustu ár, verslunum hefur fækkað og velta dregist saman. 28. október 2015 10:15