Axel leiðir í karlaflokki | Nína og Saga jafnar kvennamegin 20. ágúst 2016 19:15 Axel er að spila vel í Grafarholti. vísir/gsimyndir.net Axel Bóasson, úr GK, er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Spilað er í Grafarholti. Axel spilaði fyrsta hringinn á 68 höggum, en í dag psilaði hann á 66 höggum og er því samtals á átta undir pari. Næstir koma þeir Bernhand Reiter, Birgir Leifur Hafþórsson og Þórður Rafn Gissurason, allir á fimm höggum undir pari. Í kvennaflokki eru þær Nína Björk Geirsdóttir og Saga Traustadóttir efstar og jafnar á sjö höggum yfir pari eftir fyrstu hringina tvo. Ragnhildur Sigurðadóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir koma svo næstar á einu höggi verr eða átta höggum yfir pari. Lokahringurinn fer fram á morgun og það er ljóst að spennan verður mikil bæði í karla- og kvennaflokki, en Vísir mun fylgjast með gangi mála á morgun. Sigurvegarinn fær 250 þúsund krónur í verðlaunafé ef hann er atvinnukylfingur, en stigameistari mótaraðarinnar fær 500 þúsund krónur, einnig ef hann er atvinnukylfingur. Golf Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Axel Bóasson, úr GK, er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Spilað er í Grafarholti. Axel spilaði fyrsta hringinn á 68 höggum, en í dag psilaði hann á 66 höggum og er því samtals á átta undir pari. Næstir koma þeir Bernhand Reiter, Birgir Leifur Hafþórsson og Þórður Rafn Gissurason, allir á fimm höggum undir pari. Í kvennaflokki eru þær Nína Björk Geirsdóttir og Saga Traustadóttir efstar og jafnar á sjö höggum yfir pari eftir fyrstu hringina tvo. Ragnhildur Sigurðadóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir koma svo næstar á einu höggi verr eða átta höggum yfir pari. Lokahringurinn fer fram á morgun og það er ljóst að spennan verður mikil bæði í karla- og kvennaflokki, en Vísir mun fylgjast með gangi mála á morgun. Sigurvegarinn fær 250 þúsund krónur í verðlaunafé ef hann er atvinnukylfingur, en stigameistari mótaraðarinnar fær 500 þúsund krónur, einnig ef hann er atvinnukylfingur.
Golf Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira