Fasteignaverð hækkar umfram spár Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2016 08:55 Vísir/Vilhelm Fasteignaverð hefur hækkað hratt á síðustu mánuðum og munu hækkanir á árinu líklega verða talsvert meiri en spár gerðu ráð fyrir. Á síðustu tólf mánuðum hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 12,4 prósent. Fjölbýli hefur hækkað um 13,6 prósent og sérbýli um 9,3 prósent. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar kemur fram að fasteignaverð hafi hækkað um 2,2 prósent í bæði júní og júlí og að frá áramótum sé hækkunin 8,3 prósent. Á árinu hafði Hagfræðideildin spáð níu prósenta hækkun og því sé ljóst að hún verði nokkuð meiri. Ennfremur segir að íbúðaverð hafi hækkað langt umfram almennt verðlag og að eigið fé íbúðaeigenda á fasteignum hafi aukist verulega á síðustu árum. „Raunhækkun íbúðaverðs hefur veruleg síðustu misseri. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hafði t.d. einungis hækkað um 0,1% síðustu 12 mánuði í júlí. Það er því ljóst að sé hækkun húsnæðiskostnaðar ekki talin með ríkir nánast fast verðlag hér á landi um þessar mundir. Hækkun raunverðs á fjölbýli hefur verið nær stöðug allt frá árinu 2012. Raunverð sérbýlis hefur sveiflast meira en þar hefur hækkunin verið nokkuð stöðug frá árinu 2014.“ Í Hagsjánni segir að þróunin sé „með allt öðrum hætti nú“ en hún var á árunum fyrir hrun. Þá hafi fasteignaverð hækkað mikið meira en kaupmáttur og aðrar tengdar stærðir. Mun minni munur sé á hækkun fasteignaverðs og kaupmáttar nú miðað við þá. „Niðurstaðan er því sú að það er, enn sem komið er, ekki ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að fasteignabóla sé komin í gang með sama hætti og var á árunum 2004-2006.“ Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Fasteignaverð hefur hækkað hratt á síðustu mánuðum og munu hækkanir á árinu líklega verða talsvert meiri en spár gerðu ráð fyrir. Á síðustu tólf mánuðum hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 12,4 prósent. Fjölbýli hefur hækkað um 13,6 prósent og sérbýli um 9,3 prósent. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar kemur fram að fasteignaverð hafi hækkað um 2,2 prósent í bæði júní og júlí og að frá áramótum sé hækkunin 8,3 prósent. Á árinu hafði Hagfræðideildin spáð níu prósenta hækkun og því sé ljóst að hún verði nokkuð meiri. Ennfremur segir að íbúðaverð hafi hækkað langt umfram almennt verðlag og að eigið fé íbúðaeigenda á fasteignum hafi aukist verulega á síðustu árum. „Raunhækkun íbúðaverðs hefur veruleg síðustu misseri. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hafði t.d. einungis hækkað um 0,1% síðustu 12 mánuði í júlí. Það er því ljóst að sé hækkun húsnæðiskostnaðar ekki talin með ríkir nánast fast verðlag hér á landi um þessar mundir. Hækkun raunverðs á fjölbýli hefur verið nær stöðug allt frá árinu 2012. Raunverð sérbýlis hefur sveiflast meira en þar hefur hækkunin verið nokkuð stöðug frá árinu 2014.“ Í Hagsjánni segir að þróunin sé „með allt öðrum hætti nú“ en hún var á árunum fyrir hrun. Þá hafi fasteignaverð hækkað mikið meira en kaupmáttur og aðrar tengdar stærðir. Mun minni munur sé á hækkun fasteignaverðs og kaupmáttar nú miðað við þá. „Niðurstaðan er því sú að það er, enn sem komið er, ekki ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að fasteignabóla sé komin í gang með sama hætti og var á árunum 2004-2006.“
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira