Ítarlegt viðtal við Jón Arnór: Það þarf einhver að koma og sjá um Pavel Stefán Árni Pálsson skrifar 27. ágúst 2016 19:40 Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Í morgun boðuðu KR-ingar til blaðamannafundar og þótti þá ljóst að Jón Arnór var á leiðinni heim í Vesturbæinn – þar sem hann lék með yngri flokkunum. Fyrir utan KR hafði hann helst verið orðaður við Stjörnuna og Grindavík, en forráðamenn beggja liða staðfestu við fréttastofu í hádeginu að þau teldu sig úr leik í kapphlaupinu um Jón. Á blaðamannafundinum í dag virtist hreinlega eins og Jón væri kominn heim til sín. Hann gekk brosandi um DHL-höllina með kaffibolla merktum KR. „Ég fann það svolítið í fyrra að mig langaði að enda þennan atvinnumannaferil og fara koma heim,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Kjartan Atla Kjartansson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það kemur sjálfum mér því ekkert rosalega mikið á óvart, að ég sé kominn heim. Ég er klár í það að enda ferilinn hérna heim.“ Jón segir að það hafi önnur lið en KR komið til greina hér á landi. „Ég ætlaði mér að ræða við nokkur félög og gefa þeim séns á því að koma fram með sitt. Ég gerði það en í lok dagsins lá það alltaf beinast við að koma aftur heim í Vesturbæinn,“ segir Jón og bætir við að uppeldisfélagið eigi alltaf sérstakan stað í hjarta hans. „Ég þekki þennan klúbb vel og allt fólkið í honum. Þetta er svona klúbbur sem ég væri til í að starfa fyrir í framtíðinni. Maður var líka að hugsa kannski nokkur ár fram í tímann og þetta er auðvitað einhvern veginn heimilið manns.“ Jón Arnór segir að nú þegar Helgi Magnússon sé hættur þurfti einhvern reynslubolta og leiðtoga til að sjá um Pavel Ermolinskij. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jón í heild sinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22 Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30 Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Í morgun boðuðu KR-ingar til blaðamannafundar og þótti þá ljóst að Jón Arnór var á leiðinni heim í Vesturbæinn – þar sem hann lék með yngri flokkunum. Fyrir utan KR hafði hann helst verið orðaður við Stjörnuna og Grindavík, en forráðamenn beggja liða staðfestu við fréttastofu í hádeginu að þau teldu sig úr leik í kapphlaupinu um Jón. Á blaðamannafundinum í dag virtist hreinlega eins og Jón væri kominn heim til sín. Hann gekk brosandi um DHL-höllina með kaffibolla merktum KR. „Ég fann það svolítið í fyrra að mig langaði að enda þennan atvinnumannaferil og fara koma heim,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Kjartan Atla Kjartansson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það kemur sjálfum mér því ekkert rosalega mikið á óvart, að ég sé kominn heim. Ég er klár í það að enda ferilinn hérna heim.“ Jón segir að það hafi önnur lið en KR komið til greina hér á landi. „Ég ætlaði mér að ræða við nokkur félög og gefa þeim séns á því að koma fram með sitt. Ég gerði það en í lok dagsins lá það alltaf beinast við að koma aftur heim í Vesturbæinn,“ segir Jón og bætir við að uppeldisfélagið eigi alltaf sérstakan stað í hjarta hans. „Ég þekki þennan klúbb vel og allt fólkið í honum. Þetta er svona klúbbur sem ég væri til í að starfa fyrir í framtíðinni. Maður var líka að hugsa kannski nokkur ár fram í tímann og þetta er auðvitað einhvern veginn heimilið manns.“ Jón Arnór segir að nú þegar Helgi Magnússon sé hættur þurfti einhvern reynslubolta og leiðtoga til að sjá um Pavel Ermolinskij. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jón í heild sinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22 Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30 Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22
Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30
Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti