Rósaselstorg við Keflavíkurflugvöll farið að taka á sig mynd Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2016 10:38 Teikningar af Rósaselstorgi. Búið er að ganga frá samkomulagi við fjóra aðila um rekstur í verslunar- og þjónustukjarnanum Rósaselstorgi sem áætlað er að rísi nærri flugstöðinni í Keflavík. Í tilkynningu segir að á meðal þeirra séu Nettó með matvöruverslun, Subway, Pizza Hut, KFC, Taco Bell og Grill 66 með veitingastaði og Olís með eldsneytissölu og þjónustu. Um er að ræða alls 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið á flugstöðvarveginum og er stefnt að opnun kjarnans í lok næsta árs.Skúli Skúlason.Skipulagsmál taka sinn tíma Skúli Skúlason, stjórnarformaður Kaupfélags Suðurnesja, segir að þeir sem standa að framkvæmdunum hefðu vilja vera komin af stað með framkvæmdirnar, en að skipulagsmálin taki sinn tíma og góðir hlutir gerist hægt. „Við höfum gengið frá formlegu samstarfi við kjölfestuaðila vegna 2000 fm verslunar- og þjónustuhússins, þ.e. matvöruhluta þess, eldsneytissölu og 5 veitingaaðila í matartorgið. Þessir aðilar munu á næstu vikum ljúka þátttöku í endanlegri hönnun sinna rýma en þar eru nokkrar hugmyndir á teikniborðinu. Ýmsir fleiri aðilar hafa sýnt staðsetningunni áhuga og við munum vinna áfram með sveitarfélaginu Garði að uppbyggingu svæðisins,“ segir Skúli.Magnús Stefánsson.Fullur vilji Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Garði, segist fagna miklum áhuga fyrirtækja á að hefja starfsemi á þessum stað. „Það er fullur vilji hjá bæjarstjórninni í Garði að uppbygging Rósaselstorgsins gangi sem hraðast. Við erum núna að hnýta nokkra lausa enda varðandi skipulag og vegagerð. Þetta er mjög verðmætt svæði til lengri tíma litið og við hjá Garði, Sandgerði og Reykjanesbæ fáum margar fyrirspurnir vegna lóða í grennd við Keflavíkurflugvöll. Það er mikil þensla í flugstöðinni og allt í kringum hana. Við sjáum að mannaflaþörfin vex stöðugt og að atvinnuleysi á svæðinu er nánast að hverfa. Þá er mikil eftirspurn og sala á íbúðarhúsnæði í öllum sveitarfélögunum,“ er haft eftir Magnúsi. Tengdar fréttir Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5. janúar 2016 08:55 Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Búið er að ganga frá samkomulagi við fjóra aðila um rekstur í verslunar- og þjónustukjarnanum Rósaselstorgi sem áætlað er að rísi nærri flugstöðinni í Keflavík. Í tilkynningu segir að á meðal þeirra séu Nettó með matvöruverslun, Subway, Pizza Hut, KFC, Taco Bell og Grill 66 með veitingastaði og Olís með eldsneytissölu og þjónustu. Um er að ræða alls 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið á flugstöðvarveginum og er stefnt að opnun kjarnans í lok næsta árs.Skúli Skúlason.Skipulagsmál taka sinn tíma Skúli Skúlason, stjórnarformaður Kaupfélags Suðurnesja, segir að þeir sem standa að framkvæmdunum hefðu vilja vera komin af stað með framkvæmdirnar, en að skipulagsmálin taki sinn tíma og góðir hlutir gerist hægt. „Við höfum gengið frá formlegu samstarfi við kjölfestuaðila vegna 2000 fm verslunar- og þjónustuhússins, þ.e. matvöruhluta þess, eldsneytissölu og 5 veitingaaðila í matartorgið. Þessir aðilar munu á næstu vikum ljúka þátttöku í endanlegri hönnun sinna rýma en þar eru nokkrar hugmyndir á teikniborðinu. Ýmsir fleiri aðilar hafa sýnt staðsetningunni áhuga og við munum vinna áfram með sveitarfélaginu Garði að uppbyggingu svæðisins,“ segir Skúli.Magnús Stefánsson.Fullur vilji Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Garði, segist fagna miklum áhuga fyrirtækja á að hefja starfsemi á þessum stað. „Það er fullur vilji hjá bæjarstjórninni í Garði að uppbygging Rósaselstorgsins gangi sem hraðast. Við erum núna að hnýta nokkra lausa enda varðandi skipulag og vegagerð. Þetta er mjög verðmætt svæði til lengri tíma litið og við hjá Garði, Sandgerði og Reykjanesbæ fáum margar fyrirspurnir vegna lóða í grennd við Keflavíkurflugvöll. Það er mikil þensla í flugstöðinni og allt í kringum hana. Við sjáum að mannaflaþörfin vex stöðugt og að atvinnuleysi á svæðinu er nánast að hverfa. Þá er mikil eftirspurn og sala á íbúðarhúsnæði í öllum sveitarfélögunum,“ er haft eftir Magnúsi.
Tengdar fréttir Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5. janúar 2016 08:55 Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5. janúar 2016 08:55