„Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp?" Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. júlí 2016 18:45 Hagfræðingur segir bankana markvisst reyna að færa veiðiheimildir frá smærri útgerðarfyrirtækjum til þeirra stærri. Vinnubrögð Landsbankans í kringum söluna á heimildum útgerðarfyrirtækisins Hafnarness í Þórlákshöfn til HB Granda, séu í anda Borgunarmálsins sem kom upp fyrr á þessu ári. Eins og fram hefur komið seldi Hafnarnes í vikunni 1600 tonna þorskígildiskvóta en með sölunni voru störf sextíu starfsmanna fyrirtækisins sett í hættu. Ákvörðun Útgerðarfélagsins hafi því var tekin í samræmi við skuldauppgjör við viðskiptabanka félagsins, Landsbankann. Hagfræðingur, hefur starfað að verkefnum fyrir samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segir að bankarnir hafi markvisst unnið að því að taka kvótann frá þessum smærri fyrir tækjum flytja hann yfir til stærri fyrirtækja eins og hafi verið gert í þessu tilviki. „Þeir neyða í raun og veru þessi smærri fyrirtæki til þess að selja kvótann vegna þess að annars verði gengið að þeim og stóru fyrirtækin þau fá lánað endalaust. Þau fá afskrifað þannig að það er búið að gera þetta óbært fyrir aðra en þá sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá bönkunum og þar erum við að tala um þessi kvótasterku fyrirtæki. Kvótasterk bæði í bolfiski og þá sérstaklega í uppsjávar afla,“ segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur.Kvótinn nánast farinn úr ÞorlákshöfnNú er 90% af kvótanum í Þorlákshöfn farinn út bæjarfélaginu og eftir standi kvótalaus fyrirtæki sem þurfi af afla sér hráefnis á mörkuðum á miklu hærra verði en stórútgerðin fær fyrir sína vinnslu. „Þetta þýðir það að Þorlákshöfn er orðið mjög berskjaldað byggðarlag. Það má ekki mikið út af bregða. Hvað gerist þegar að þessir hörku karlar sem halda úti þessum kvótalausu fyrirtækjum. Hvað gerist ef þeir bara gefast upp?“ segir Ólafur. Ólafur segir að salan á kvótanum sé í meira lagi undarleg hvað varðar Landsbankann sér í lagi þar sem reynt hafi verið að selja kvótann innan bæjarins fyrst. „Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp? Hvað varð um loforðið um það að stærri eignasölur myndu framvegis vera í opnu ferli? Þarna bara kom bankinn og tók kvótann og hann lét annan viðskiptavin fá kvótann,“ segir Ólafur. Þar á Ólafur við að skuldir útgerðarfélagsins hafi verið það miklar að Landsbankinn hafi í raun verið eigandi að kvótanum vegna skuldanna. „Ég held að stjórnvöld þurfi að leggja línuna að bankakerfið að það verði að bæði að stunda eðlilega viðskiptahætti, það verður að gæta jafnræðis á milli sinni viðskiptavina. Stjórnvöld verða náttúrulega að koma á hér eðlilegu fiskveiðistjórnunarkerfi vegna þess að samkeppnisstaða í íslenskum sjávarútvegi hún er gjörsamlega óþolandi,“ segir Ólafur Tengdar fréttir Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Hagfræðingur segir bankana markvisst reyna að færa veiðiheimildir frá smærri útgerðarfyrirtækjum til þeirra stærri. Vinnubrögð Landsbankans í kringum söluna á heimildum útgerðarfyrirtækisins Hafnarness í Þórlákshöfn til HB Granda, séu í anda Borgunarmálsins sem kom upp fyrr á þessu ári. Eins og fram hefur komið seldi Hafnarnes í vikunni 1600 tonna þorskígildiskvóta en með sölunni voru störf sextíu starfsmanna fyrirtækisins sett í hættu. Ákvörðun Útgerðarfélagsins hafi því var tekin í samræmi við skuldauppgjör við viðskiptabanka félagsins, Landsbankann. Hagfræðingur, hefur starfað að verkefnum fyrir samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segir að bankarnir hafi markvisst unnið að því að taka kvótann frá þessum smærri fyrir tækjum flytja hann yfir til stærri fyrirtækja eins og hafi verið gert í þessu tilviki. „Þeir neyða í raun og veru þessi smærri fyrirtæki til þess að selja kvótann vegna þess að annars verði gengið að þeim og stóru fyrirtækin þau fá lánað endalaust. Þau fá afskrifað þannig að það er búið að gera þetta óbært fyrir aðra en þá sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá bönkunum og þar erum við að tala um þessi kvótasterku fyrirtæki. Kvótasterk bæði í bolfiski og þá sérstaklega í uppsjávar afla,“ segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur.Kvótinn nánast farinn úr ÞorlákshöfnNú er 90% af kvótanum í Þorlákshöfn farinn út bæjarfélaginu og eftir standi kvótalaus fyrirtæki sem þurfi af afla sér hráefnis á mörkuðum á miklu hærra verði en stórútgerðin fær fyrir sína vinnslu. „Þetta þýðir það að Þorlákshöfn er orðið mjög berskjaldað byggðarlag. Það má ekki mikið út af bregða. Hvað gerist þegar að þessir hörku karlar sem halda úti þessum kvótalausu fyrirtækjum. Hvað gerist ef þeir bara gefast upp?“ segir Ólafur. Ólafur segir að salan á kvótanum sé í meira lagi undarleg hvað varðar Landsbankann sér í lagi þar sem reynt hafi verið að selja kvótann innan bæjarins fyrst. „Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp? Hvað varð um loforðið um það að stærri eignasölur myndu framvegis vera í opnu ferli? Þarna bara kom bankinn og tók kvótann og hann lét annan viðskiptavin fá kvótann,“ segir Ólafur. Þar á Ólafur við að skuldir útgerðarfélagsins hafi verið það miklar að Landsbankinn hafi í raun verið eigandi að kvótanum vegna skuldanna. „Ég held að stjórnvöld þurfi að leggja línuna að bankakerfið að það verði að bæði að stunda eðlilega viðskiptahætti, það verður að gæta jafnræðis á milli sinni viðskiptavina. Stjórnvöld verða náttúrulega að koma á hér eðlilegu fiskveiðistjórnunarkerfi vegna þess að samkeppnisstaða í íslenskum sjávarútvegi hún er gjörsamlega óþolandi,“ segir Ólafur
Tengdar fréttir Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59