Strákarnir mæta Frökkum og Pólverjum í milliriðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2016 10:00 Íslensku strákarnir eru enn taplausir á EM. mynd/ehf Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í milliriðil á EM í Danmörku.Íslensku strákarnir gerðu 28-28 jafntefli við Spánverja í lokaleik B-riðils í gær. Spánn vann riðilinn á hagstæðari markatölu en bæði lið tóku eitt stig með sér í milliriðil. Þar hitta íslensku strákarnir fyrir Frakka og Pólverja sem voru í A-riðli. Frakkar unnu A-riðil með fullu húsi stiga og tóku því tvö stig með sér í milliriðilinn. Pólverjar eru aftur á móti stigalausir. Ísland mætir Póllandi í fyrri leiknum í milliriðli klukkan 12:00 á morgun. Á miðvikudaginn mæta íslensku strákarnir svo Frakklandi á sama tíma. Frakkar eru með gríðarlega sterkt lið en þeir urðu heimsmeistarar U-19 ára í Rússlandi í fyrra. Íslenska liðið lenti þá í 3. sæti. Pólverjar komust ekki upp úr sínum riðli á því móti en þrátt fyrir það eru þeir sýnd veiði en ekki gefin. Danmörk, Noregur, Þýskaland og Króatía skipa hinn milliriðilinn. Þjóðverjar og Norðmenn tóku tvö stig með sér en Danir og Króatar eru án stiga. Handbolti Tengdar fréttir Svekkjandi jafntefli gegn Spánverjum Ísland og Spánn skildu jöfn, 28-28, í lokaleik B-riðils EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 31. júlí 2016 19:30 Strákarnir fengu frí og skelltu sér í kubb | Myndbönd Strákarnir í U-20 ára landsliðinu í handbolta mæta Spánverjum í lokaleik B-riðils á EM í Danmörku klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2016 08:00 Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00 Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 19:30 Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36 Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í milliriðil á EM í Danmörku.Íslensku strákarnir gerðu 28-28 jafntefli við Spánverja í lokaleik B-riðils í gær. Spánn vann riðilinn á hagstæðari markatölu en bæði lið tóku eitt stig með sér í milliriðil. Þar hitta íslensku strákarnir fyrir Frakka og Pólverja sem voru í A-riðli. Frakkar unnu A-riðil með fullu húsi stiga og tóku því tvö stig með sér í milliriðilinn. Pólverjar eru aftur á móti stigalausir. Ísland mætir Póllandi í fyrri leiknum í milliriðli klukkan 12:00 á morgun. Á miðvikudaginn mæta íslensku strákarnir svo Frakklandi á sama tíma. Frakkar eru með gríðarlega sterkt lið en þeir urðu heimsmeistarar U-19 ára í Rússlandi í fyrra. Íslenska liðið lenti þá í 3. sæti. Pólverjar komust ekki upp úr sínum riðli á því móti en þrátt fyrir það eru þeir sýnd veiði en ekki gefin. Danmörk, Noregur, Þýskaland og Króatía skipa hinn milliriðilinn. Þjóðverjar og Norðmenn tóku tvö stig með sér en Danir og Króatar eru án stiga.
Handbolti Tengdar fréttir Svekkjandi jafntefli gegn Spánverjum Ísland og Spánn skildu jöfn, 28-28, í lokaleik B-riðils EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 31. júlí 2016 19:30 Strákarnir fengu frí og skelltu sér í kubb | Myndbönd Strákarnir í U-20 ára landsliðinu í handbolta mæta Spánverjum í lokaleik B-riðils á EM í Danmörku klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2016 08:00 Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00 Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 19:30 Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36 Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira
Svekkjandi jafntefli gegn Spánverjum Ísland og Spánn skildu jöfn, 28-28, í lokaleik B-riðils EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 31. júlí 2016 19:30
Strákarnir fengu frí og skelltu sér í kubb | Myndbönd Strákarnir í U-20 ára landsliðinu í handbolta mæta Spánverjum í lokaleik B-riðils á EM í Danmörku klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2016 08:00
Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður. 28. júlí 2016 06:00
Sigur á silfurliðinu frá HM og íslenska liðið komið áfram Ísland vann frábæran fjögurra marka sigur, 23-19, á Slóveníu á EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 29. júlí 2016 19:30
Bronsdrengirnir ætla sér stóra hluti á EM Strákarnir í U-20 ára landsliði Íslands í handbolta héldu í dag til Danmerkur þar sem þeir taka þátt á EM. 26. júlí 2016 19:36
Strákarnir byrja á sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld. 28. júlí 2016 19:30