Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2016 07:00 Ívar, Oddur og Guðmundur stofnuðu Klang Games árið 2013. Mynd/Klang Games Íslenski leikurinn ReRunners var gefinn út í gær. Að baki honum stendur fyrirtækið Klang Games, sem Ívar Emilsson, Oddur Snær Magnússon og Guðmundur Hallgrímsson listamaður, sem jafnan er kallaður Mundi vondi, stofnuðu árið 2013. Áður unnu Oddur og Ívar hjá tölvuleikjarisanum CCP, sem forritari og leikjahönnuður. Ívar lýsir ReRunners sem risastórum heimi þar sem hægt er að ferðast um og keppa við aðra spilara. „Leikurinn er í raun klassískur „platformleikur“ sem gengur út á að spila á móti öðrum og er ekki hægt að spila einn. Hann snýst um að kanna heiminn sem við höfum búið til svo þú komist lengra í leiknum og keppa í kapphlaupum í þessum heimi,“ segir Oddur. „Í hvert sinn sem þú spilar leikinn er það tekið upp og þú getur sent þína upptöku og áskorun til dæmis á vin þinn sem þú ert að spila á móti. Þá reynir vinur þinn að svara þinni upptöku.“Skjáskot úr litríkum heimi ReRunners.Mynd/Klang GamesReRunners, sem kemur út á snjallsíma, var til að byrja með prufukeyrður á Filippseyjum, Nýja-Sjálandi og í Ástralíu. Leikurinn er í boði í App Store og á Google Play á ensku, frönsku, þýsku, ítölsku og spænsku. Í júlí í fyrra var Klang Games metið á tæpan milljarð króna eftir hlutafjárkaup breska fjárfestingarfélagsins London Venture Capital í fyrirtækinu. Fjárfestar keyptu hlut í félaginu fyrir 630 þúsund Bandaríkjadali, eða um 85 milljónir íslenskra króna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Leikjavísir Tengdar fréttir Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Íslenski leikurinn ReRunners var gefinn út í gær. Að baki honum stendur fyrirtækið Klang Games, sem Ívar Emilsson, Oddur Snær Magnússon og Guðmundur Hallgrímsson listamaður, sem jafnan er kallaður Mundi vondi, stofnuðu árið 2013. Áður unnu Oddur og Ívar hjá tölvuleikjarisanum CCP, sem forritari og leikjahönnuður. Ívar lýsir ReRunners sem risastórum heimi þar sem hægt er að ferðast um og keppa við aðra spilara. „Leikurinn er í raun klassískur „platformleikur“ sem gengur út á að spila á móti öðrum og er ekki hægt að spila einn. Hann snýst um að kanna heiminn sem við höfum búið til svo þú komist lengra í leiknum og keppa í kapphlaupum í þessum heimi,“ segir Oddur. „Í hvert sinn sem þú spilar leikinn er það tekið upp og þú getur sent þína upptöku og áskorun til dæmis á vin þinn sem þú ert að spila á móti. Þá reynir vinur þinn að svara þinni upptöku.“Skjáskot úr litríkum heimi ReRunners.Mynd/Klang GamesReRunners, sem kemur út á snjallsíma, var til að byrja með prufukeyrður á Filippseyjum, Nýja-Sjálandi og í Ástralíu. Leikurinn er í boði í App Store og á Google Play á ensku, frönsku, þýsku, ítölsku og spænsku. Í júlí í fyrra var Klang Games metið á tæpan milljarð króna eftir hlutafjárkaup breska fjárfestingarfélagsins London Venture Capital í fyrirtækinu. Fjárfestar keyptu hlut í félaginu fyrir 630 þúsund Bandaríkjadali, eða um 85 milljónir íslenskra króna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Leikjavísir Tengdar fréttir Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33