Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Ritstjórn skrifar 22. júlí 2016 15:30 Brúnkan á Donald er eitt stórt spurningamerki. Mynd/Getty Donald Trump fer yfir strikið í öllu því sem hann gerir. Það mætti segja að hann væri einn ýktasti maðurinn í heiminum í dag. Brúnkan hans á stóran þátt í þeim titli. Förðunarfræðingurinn Jason Kelly hefur verið að farða fyrir RNC ráðstefnuna sem er búin að vera í gangi seinustu daga og þar farðaði hann meðal annars Trump. Jason er mikill stuðningsmaður Hillary Clinton, forsetaframbjóðana Demókrata, svo hann var ekki lengi að leysa úr skjóðunni varðandi allt það sem gekk á í förðunarherberginu baksviðs. Til dæmis sagði hann frá því að Repúblíkaninn Paul Ryan vill fá hvítan eyeliner í augnkrókanna til þess að stækka augun og púðra eyrun svo að þau glansi ekki. Hann hefur einnig opinberað förðunarrútínu Donald Trump. Þegar Jason hitti Trump í fyrsta skiptið sagði hann að að það væri augljóst að forsetaframbjóðandinn fari í ljósabekk eða sprey brúnku með gleraugu á sér þar sem augnsvæðið er afar hvítt miðað við restina af andlitinu. Til þess að farða Donald notaði hann dökkan felara á augnsvæðinu til þess að minnka litaskilin. Þannig dregur hann aðeins úr augljósa gleraugnafarinu en þrátt fyrir það er andlitið sjálf nánast appelsínugult. Það er lítið hægt að gera við því. Donald Trump Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour
Donald Trump fer yfir strikið í öllu því sem hann gerir. Það mætti segja að hann væri einn ýktasti maðurinn í heiminum í dag. Brúnkan hans á stóran þátt í þeim titli. Förðunarfræðingurinn Jason Kelly hefur verið að farða fyrir RNC ráðstefnuna sem er búin að vera í gangi seinustu daga og þar farðaði hann meðal annars Trump. Jason er mikill stuðningsmaður Hillary Clinton, forsetaframbjóðana Demókrata, svo hann var ekki lengi að leysa úr skjóðunni varðandi allt það sem gekk á í förðunarherberginu baksviðs. Til dæmis sagði hann frá því að Repúblíkaninn Paul Ryan vill fá hvítan eyeliner í augnkrókanna til þess að stækka augun og púðra eyrun svo að þau glansi ekki. Hann hefur einnig opinberað förðunarrútínu Donald Trump. Þegar Jason hitti Trump í fyrsta skiptið sagði hann að að það væri augljóst að forsetaframbjóðandinn fari í ljósabekk eða sprey brúnku með gleraugu á sér þar sem augnsvæðið er afar hvítt miðað við restina af andlitinu. Til þess að farða Donald notaði hann dökkan felara á augnsvæðinu til þess að minnka litaskilin. Þannig dregur hann aðeins úr augljósa gleraugnafarinu en þrátt fyrir það er andlitið sjálf nánast appelsínugult. Það er lítið hægt að gera við því.
Donald Trump Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour