Pundið ekki lægra í 31 ár Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2016 07:00 Eftir að niðurstaða Brexit-kosninganna lág fyrir hefur gengi Sterlingspunds lækkað um tólf prósent. Fréttablaðið/EPA Gengi sterlingspunds hefur hrunið síðan að niðurstöður Brexit-kosninganna lágu fyrir og ljóst var að Bretland hyggst yfirgefa Evrópusambandið.Þóra Helgadóttir, hagfræðingur í London, býst við áframhaldandi sveiflum og frekari lækkunum ef pólitískur óstöðugleiki heldur áfram. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka segir líklegra að breskir ferðamenn muni neyta minna hér á landi í ferðum sínum en að hætta við að koma. Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal var 1,32 í gær og hefur ekki verið lægra í 31 ár. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er 165 krónur og hefur lækkað um tæp tíu prósent síðastliðinn mánuð. „Óvissan er mikil og pólitískur óstöðugleiki er ekki að bæta aðstæður. Markaðir munu halda áfram að sveiflast við fréttir um áframhaldið," segir Þóra Helgadóttir sem einnig situr í fjármálaráði Alþingis.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur hjá Arion banka.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka, segir erfitt að meta það hvort gengi pundsins muni halda áfram að lækka. „Það er ekkert sem getur þannig séð stöðvað lækkunina ef allt fer á versta veg, en þetta fer rosalega mikið eftir viðbrögðum breskra stjórnvalda um næstu skref og viðbrögð ESB." Konráð segir áhrifin á Íslandi vera fyrst og fremst að kaupmáttur Breta minnkar, bæði þeirra sem kaupa fisk og ferðast til Íslands. Gengið hefur meiri áhrif á hversu mikið fólk neytir og dvalartíma þeirra, en hefur minni áhrif á það hvort fólk komi til landsins eða ekki," segir Konráð S. Guðjónsson. Brexit Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Gengi sterlingspunds hefur hrunið síðan að niðurstöður Brexit-kosninganna lágu fyrir og ljóst var að Bretland hyggst yfirgefa Evrópusambandið.Þóra Helgadóttir, hagfræðingur í London, býst við áframhaldandi sveiflum og frekari lækkunum ef pólitískur óstöðugleiki heldur áfram. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka segir líklegra að breskir ferðamenn muni neyta minna hér á landi í ferðum sínum en að hætta við að koma. Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal var 1,32 í gær og hefur ekki verið lægra í 31 ár. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er 165 krónur og hefur lækkað um tæp tíu prósent síðastliðinn mánuð. „Óvissan er mikil og pólitískur óstöðugleiki er ekki að bæta aðstæður. Markaðir munu halda áfram að sveiflast við fréttir um áframhaldið," segir Þóra Helgadóttir sem einnig situr í fjármálaráði Alþingis.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur hjá Arion banka.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka, segir erfitt að meta það hvort gengi pundsins muni halda áfram að lækka. „Það er ekkert sem getur þannig séð stöðvað lækkunina ef allt fer á versta veg, en þetta fer rosalega mikið eftir viðbrögðum breskra stjórnvalda um næstu skref og viðbrögð ESB." Konráð segir áhrifin á Íslandi vera fyrst og fremst að kaupmáttur Breta minnkar, bæði þeirra sem kaupa fisk og ferðast til Íslands. Gengið hefur meiri áhrif á hversu mikið fólk neytir og dvalartíma þeirra, en hefur minni áhrif á það hvort fólk komi til landsins eða ekki," segir Konráð S. Guðjónsson.
Brexit Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira