Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Ritstjórn skrifar 8. júní 2016 13:45 Ásamt því að vera í glitrandi jakkafötum klæddist hún skartgripum sem eru 9 milljón dollara virði. Mynd/Getty Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon". Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour
Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon".
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour