Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Ritstjórn skrifar 8. júní 2016 13:45 Ásamt því að vera í glitrandi jakkafötum klæddist hún skartgripum sem eru 9 milljón dollara virði. Mynd/Getty Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon". Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon".
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour