Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Ritstjórn skrifar 8. júní 2016 13:45 Ásamt því að vera í glitrandi jakkafötum klæddist hún skartgripum sem eru 9 milljón dollara virði. Mynd/Getty Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon". Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour
Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon".
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour