Íslensk tæknifyrirtæki á Slush Asia í Japan Óli Kristján Ármannsson skrifar 14. maí 2016 07:00 Nýjasta sýndarveruleikatækni prófuð á Slush Asia ráðstefnunni í Tókýó í Japan. Mynd/Slush Media-Petri Anttila Japanar vilja taka upp umbúnað við sprotafyrirtæki að norrænni fyrirmynd. Tækniráðstefnan Slush Asia í Tókýó í Japan hófst í gær og lýkur í dag. Ráðstefnan er nú haldin í Japan í annað sinn. Meðal þátttakenda er íslenska frumkvöðlasetrið Icelandic Startups (Klak-Innovit) og svo Nordic Innovation, sem starfar undir hatti Norræna ráðherraráðsins. Þá eru tvö íslensk frumkvöðlafyrirtæki á meðal þeirra tíu sem kynna starfsemi sína á ráðstefnunni, leikjafyrirtækið Solid Clouds og sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics. „Japanar geta lært mikið af norrænu fyrirtækjunum, bæði þegar kemur að nýsköpun og líka þegar kemur að fjármögnun, sérstaklega á alþjóðlega vísu, sökum smæðar skandínavíska markaðarins,“ segir Kolbeinn Björnsson, ráðgjafi hjá Cooori. Kolbeinn hefur unnið í Japan í meira en 15 ár og komið að stofnun margra fyrirtækja. „Norrænu sprotafyrirtækin sem kynntu sig hér í gærkvöldi höfðu margt fram að færa. Þetta var mjög tilkomumikið,“ segir Kolbeinn um sýninguna. Í kynningarefni Slush Asia kemur fram að á síðasta ári hafi 3.000 manns sótt ráðstefnuna, þar á meðal fulltrúar 250 sprotafyrirtækja, 100 fjárfestar og 200 blaðamenn. Í ár eru þátttakendur um 4.000 talsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Japanar vilja taka upp umbúnað við sprotafyrirtæki að norrænni fyrirmynd. Tækniráðstefnan Slush Asia í Tókýó í Japan hófst í gær og lýkur í dag. Ráðstefnan er nú haldin í Japan í annað sinn. Meðal þátttakenda er íslenska frumkvöðlasetrið Icelandic Startups (Klak-Innovit) og svo Nordic Innovation, sem starfar undir hatti Norræna ráðherraráðsins. Þá eru tvö íslensk frumkvöðlafyrirtæki á meðal þeirra tíu sem kynna starfsemi sína á ráðstefnunni, leikjafyrirtækið Solid Clouds og sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics. „Japanar geta lært mikið af norrænu fyrirtækjunum, bæði þegar kemur að nýsköpun og líka þegar kemur að fjármögnun, sérstaklega á alþjóðlega vísu, sökum smæðar skandínavíska markaðarins,“ segir Kolbeinn Björnsson, ráðgjafi hjá Cooori. Kolbeinn hefur unnið í Japan í meira en 15 ár og komið að stofnun margra fyrirtækja. „Norrænu sprotafyrirtækin sem kynntu sig hér í gærkvöldi höfðu margt fram að færa. Þetta var mjög tilkomumikið,“ segir Kolbeinn um sýninguna. Í kynningarefni Slush Asia kemur fram að á síðasta ári hafi 3.000 manns sótt ráðstefnuna, þar á meðal fulltrúar 250 sprotafyrirtækja, 100 fjárfestar og 200 blaðamenn. Í ár eru þátttakendur um 4.000 talsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent