Þróuðu tæki til baráttu gegn beinhimnubólgu Sæunn Gísladóttir skrifar 14. maí 2016 07:00 Teymið sem stendur að baki Tumentes sýnir prótótýpuna. vísir/anton „Þegar þú ert með beinhimnubólgu er gott að hita og kæla til skiptist til að minnka bólgur, en oft er þetta of mikið ferli fyrir fólk og það endar á því að nenna ekki að meðhöndla þetta. Við ákváðum því að þróa vöru sem myndi einfalda þetta fyrir alla,“ segir Olga Ýr Georgsdóttir, nemandi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Olga Ýr, ásamt Þorsteini Jónssyni, Kristjáni Svani Eymundssyni, Bergdísi Maggý Bergsteinsdóttur, Jóni Garpi Fletcher og Jóhönnu Wium Pálmarsdóttur, stendur að baki vörunni Tumentes. Varan var þróuð af nemendunum, sem eru á fyrsta ári en í mismundi deildum í HR, á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja síðustu þrjár vikur. „Þetta er púði sem er festur á þig með frönskum rennilás svo að þú getir ráðið þrýstingnum sjálfur. Svo stillirðu með fjarstýringu hversu lengi þú vilt hafa hitann og hversu háan þú vilt hafa hann,“ segir Olga Ýr. Varan verður lítil og með rafhlöðu þannig að notendur geti tekið hana með sér í göngu. „Við erum ekki að koma með nýja leið til að tækla beinhimnubólgu, við erum bara að reyna að einfalda ferlið, þannig að það séu meiri líkur á að fólk geri eitthvað í þessu,“ segir Olga Ýr og bætir við að teymið hafi gert könnun sem sýndi að margir nenni einfaldlega ekki að meðhöndla beinhimnubólgu og hætti jafnvel að stunda hreyfingu út af bólgunni. Teymið er komið með prótótýpu og með allt sem það þarf til að þróa vöruna frekar. „Við erum ekki búin að fara í neina áhættuvinnu, en við erum komin með það á hreint hvernig þetta virkar og formúluna í kringum það,“ segir Olga Ýr. Hún segir drauminn að taka verkefnið lengra. „Við erum háskólanemar á fyrsta ári þannig að þá þyrftum við að fara í eitthvað samstarf eins og staðan er núna og aðstæður eru, en það væri geggjað ef það væri hægt,“ segir Olga Ýr. Fleiri verkefni verða kynnt í dag í lokahófi námskeiðsins í HR. Þá hefjast örkynningar kl. 15.30 og verðlaunaafhending fyrir bestu verkefnin kl. 16.30.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
„Þegar þú ert með beinhimnubólgu er gott að hita og kæla til skiptist til að minnka bólgur, en oft er þetta of mikið ferli fyrir fólk og það endar á því að nenna ekki að meðhöndla þetta. Við ákváðum því að þróa vöru sem myndi einfalda þetta fyrir alla,“ segir Olga Ýr Georgsdóttir, nemandi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Olga Ýr, ásamt Þorsteini Jónssyni, Kristjáni Svani Eymundssyni, Bergdísi Maggý Bergsteinsdóttur, Jóni Garpi Fletcher og Jóhönnu Wium Pálmarsdóttur, stendur að baki vörunni Tumentes. Varan var þróuð af nemendunum, sem eru á fyrsta ári en í mismundi deildum í HR, á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja síðustu þrjár vikur. „Þetta er púði sem er festur á þig með frönskum rennilás svo að þú getir ráðið þrýstingnum sjálfur. Svo stillirðu með fjarstýringu hversu lengi þú vilt hafa hitann og hversu háan þú vilt hafa hann,“ segir Olga Ýr. Varan verður lítil og með rafhlöðu þannig að notendur geti tekið hana með sér í göngu. „Við erum ekki að koma með nýja leið til að tækla beinhimnubólgu, við erum bara að reyna að einfalda ferlið, þannig að það séu meiri líkur á að fólk geri eitthvað í þessu,“ segir Olga Ýr og bætir við að teymið hafi gert könnun sem sýndi að margir nenni einfaldlega ekki að meðhöndla beinhimnubólgu og hætti jafnvel að stunda hreyfingu út af bólgunni. Teymið er komið með prótótýpu og með allt sem það þarf til að þróa vöruna frekar. „Við erum ekki búin að fara í neina áhættuvinnu, en við erum komin með það á hreint hvernig þetta virkar og formúluna í kringum það,“ segir Olga Ýr. Hún segir drauminn að taka verkefnið lengra. „Við erum háskólanemar á fyrsta ári þannig að þá þyrftum við að fara í eitthvað samstarf eins og staðan er núna og aðstæður eru, en það væri geggjað ef það væri hægt,“ segir Olga Ýr. Fleiri verkefni verða kynnt í dag í lokahófi námskeiðsins í HR. Þá hefjast örkynningar kl. 15.30 og verðlaunaafhending fyrir bestu verkefnin kl. 16.30.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent