Þróuðu tæki til baráttu gegn beinhimnubólgu Sæunn Gísladóttir skrifar 14. maí 2016 07:00 Teymið sem stendur að baki Tumentes sýnir prótótýpuna. vísir/anton „Þegar þú ert með beinhimnubólgu er gott að hita og kæla til skiptist til að minnka bólgur, en oft er þetta of mikið ferli fyrir fólk og það endar á því að nenna ekki að meðhöndla þetta. Við ákváðum því að þróa vöru sem myndi einfalda þetta fyrir alla,“ segir Olga Ýr Georgsdóttir, nemandi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Olga Ýr, ásamt Þorsteini Jónssyni, Kristjáni Svani Eymundssyni, Bergdísi Maggý Bergsteinsdóttur, Jóni Garpi Fletcher og Jóhönnu Wium Pálmarsdóttur, stendur að baki vörunni Tumentes. Varan var þróuð af nemendunum, sem eru á fyrsta ári en í mismundi deildum í HR, á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja síðustu þrjár vikur. „Þetta er púði sem er festur á þig með frönskum rennilás svo að þú getir ráðið þrýstingnum sjálfur. Svo stillirðu með fjarstýringu hversu lengi þú vilt hafa hitann og hversu háan þú vilt hafa hann,“ segir Olga Ýr. Varan verður lítil og með rafhlöðu þannig að notendur geti tekið hana með sér í göngu. „Við erum ekki að koma með nýja leið til að tækla beinhimnubólgu, við erum bara að reyna að einfalda ferlið, þannig að það séu meiri líkur á að fólk geri eitthvað í þessu,“ segir Olga Ýr og bætir við að teymið hafi gert könnun sem sýndi að margir nenni einfaldlega ekki að meðhöndla beinhimnubólgu og hætti jafnvel að stunda hreyfingu út af bólgunni. Teymið er komið með prótótýpu og með allt sem það þarf til að þróa vöruna frekar. „Við erum ekki búin að fara í neina áhættuvinnu, en við erum komin með það á hreint hvernig þetta virkar og formúluna í kringum það,“ segir Olga Ýr. Hún segir drauminn að taka verkefnið lengra. „Við erum háskólanemar á fyrsta ári þannig að þá þyrftum við að fara í eitthvað samstarf eins og staðan er núna og aðstæður eru, en það væri geggjað ef það væri hægt,“ segir Olga Ýr. Fleiri verkefni verða kynnt í dag í lokahófi námskeiðsins í HR. Þá hefjast örkynningar kl. 15.30 og verðlaunaafhending fyrir bestu verkefnin kl. 16.30.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
„Þegar þú ert með beinhimnubólgu er gott að hita og kæla til skiptist til að minnka bólgur, en oft er þetta of mikið ferli fyrir fólk og það endar á því að nenna ekki að meðhöndla þetta. Við ákváðum því að þróa vöru sem myndi einfalda þetta fyrir alla,“ segir Olga Ýr Georgsdóttir, nemandi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Olga Ýr, ásamt Þorsteini Jónssyni, Kristjáni Svani Eymundssyni, Bergdísi Maggý Bergsteinsdóttur, Jóni Garpi Fletcher og Jóhönnu Wium Pálmarsdóttur, stendur að baki vörunni Tumentes. Varan var þróuð af nemendunum, sem eru á fyrsta ári en í mismundi deildum í HR, á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja síðustu þrjár vikur. „Þetta er púði sem er festur á þig með frönskum rennilás svo að þú getir ráðið þrýstingnum sjálfur. Svo stillirðu með fjarstýringu hversu lengi þú vilt hafa hitann og hversu háan þú vilt hafa hann,“ segir Olga Ýr. Varan verður lítil og með rafhlöðu þannig að notendur geti tekið hana með sér í göngu. „Við erum ekki að koma með nýja leið til að tækla beinhimnubólgu, við erum bara að reyna að einfalda ferlið, þannig að það séu meiri líkur á að fólk geri eitthvað í þessu,“ segir Olga Ýr og bætir við að teymið hafi gert könnun sem sýndi að margir nenni einfaldlega ekki að meðhöndla beinhimnubólgu og hætti jafnvel að stunda hreyfingu út af bólgunni. Teymið er komið með prótótýpu og með allt sem það þarf til að þróa vöruna frekar. „Við erum ekki búin að fara í neina áhættuvinnu, en við erum komin með það á hreint hvernig þetta virkar og formúluna í kringum það,“ segir Olga Ýr. Hún segir drauminn að taka verkefnið lengra. „Við erum háskólanemar á fyrsta ári þannig að þá þyrftum við að fara í eitthvað samstarf eins og staðan er núna og aðstæður eru, en það væri geggjað ef það væri hægt,“ segir Olga Ýr. Fleiri verkefni verða kynnt í dag í lokahófi námskeiðsins í HR. Þá hefjast örkynningar kl. 15.30 og verðlaunaafhending fyrir bestu verkefnin kl. 16.30.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent