Norðlenskir fjárfestar kaupa Frumherja Jón Hákon Hallldórsson skrifar 18. maí 2016 09:00 Einn meginþátturinn í starfsemi Frumherja er skoðun ökutækja. Vísir/GVA Eignarhaldsfélagið Fergin, sem var í eigu Íslandsbanka, Ásgeirs Baldurs og Orra Hlöðverssonar, hefur undirritað kaupsamning um sölu alls hlutafjár í Frumherja hf. Kaupandi er félag sem heitir SKR1. Það félag er annars vegar í eigu samlagshlutafélagsins Skriðs, sem er félag í rekstri og umsýslu Íslenskra verðbréfa, og hins vegar í eigu Tíberiusar, félags í eigu Andra Gunnarssonar lögmanns, Fannars Ólafssonar, Kristjáns Grétarssonar og Þórðar Kolbeinssonar. Undir starfsemi Frumherja heyrir ýmis skoðanastarfsemi, svo sem ökutækja, fasteigna, skipa- og rafmagnsskoðanir. Að auki sér Frumherji um framkvæmd ökuprófa, löggildingu mælitækja og fleira. DV sagði í febrúar síðastliðnum að kaupverðið á Frumherja yrði líklegast um milljarður króna, miðað við þau tilboð sem höfðu borist í félagið. Eigendur Frumherja hefðu greitt sér út 425 milljónir króna í arð með því að lækka hlutafé um tæplega þriðjung skömmu áður en Íslandsbanki setti fyrirtækið formlega í söluferli í byrjun þessa árs. Íslandsbanki eignaðist áttatíu prósent hlut í Frumherja þegar fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins lauk í janúar 2014. Á sama tíma lögðu þeir Orri Ásgeir og Orri fyrirtækinu til nýtt hlutafé og eignuðust samtals 20 prósent. Frumherji hafði áður verið í eigu eignarhaldsfélags Finns Ingólfssonar, fyrrverandi ráðherra, sem keypti það árið 2007. Nýir eigendur hafa verið nokkuð áberandi í íslensku viðskiptalífi undanfarið. Andri Gunnarsson og Fannar Ólafsson tengjast félaginu Óskabein sem á 5,89 prósent í Vátryggingafélagi Íslands. Þá voru þeir, ásamt Kristjáni Grétarssyni, í hópi manna sem keyptu Kea-hótelin sumarið 2012. Íslensk verðbréf var árið 1987 og á sér því hartnær þrjátíu ára sögu. Við stofnun hét fyrirtækið Kaupþing Norðurlands, en árið 2000 var núverandi nafn tekið upp. Starfsmenn fyrirtækisins hafa aðstöðu á Strandgötu á Akureyri. Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Eignarhaldsfélagið Fergin, sem var í eigu Íslandsbanka, Ásgeirs Baldurs og Orra Hlöðverssonar, hefur undirritað kaupsamning um sölu alls hlutafjár í Frumherja hf. Kaupandi er félag sem heitir SKR1. Það félag er annars vegar í eigu samlagshlutafélagsins Skriðs, sem er félag í rekstri og umsýslu Íslenskra verðbréfa, og hins vegar í eigu Tíberiusar, félags í eigu Andra Gunnarssonar lögmanns, Fannars Ólafssonar, Kristjáns Grétarssonar og Þórðar Kolbeinssonar. Undir starfsemi Frumherja heyrir ýmis skoðanastarfsemi, svo sem ökutækja, fasteigna, skipa- og rafmagnsskoðanir. Að auki sér Frumherji um framkvæmd ökuprófa, löggildingu mælitækja og fleira. DV sagði í febrúar síðastliðnum að kaupverðið á Frumherja yrði líklegast um milljarður króna, miðað við þau tilboð sem höfðu borist í félagið. Eigendur Frumherja hefðu greitt sér út 425 milljónir króna í arð með því að lækka hlutafé um tæplega þriðjung skömmu áður en Íslandsbanki setti fyrirtækið formlega í söluferli í byrjun þessa árs. Íslandsbanki eignaðist áttatíu prósent hlut í Frumherja þegar fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins lauk í janúar 2014. Á sama tíma lögðu þeir Orri Ásgeir og Orri fyrirtækinu til nýtt hlutafé og eignuðust samtals 20 prósent. Frumherji hafði áður verið í eigu eignarhaldsfélags Finns Ingólfssonar, fyrrverandi ráðherra, sem keypti það árið 2007. Nýir eigendur hafa verið nokkuð áberandi í íslensku viðskiptalífi undanfarið. Andri Gunnarsson og Fannar Ólafsson tengjast félaginu Óskabein sem á 5,89 prósent í Vátryggingafélagi Íslands. Þá voru þeir, ásamt Kristjáni Grétarssyni, í hópi manna sem keyptu Kea-hótelin sumarið 2012. Íslensk verðbréf var árið 1987 og á sér því hartnær þrjátíu ára sögu. Við stofnun hét fyrirtækið Kaupþing Norðurlands, en árið 2000 var núverandi nafn tekið upp. Starfsmenn fyrirtækisins hafa aðstöðu á Strandgötu á Akureyri.
Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent