Íslendingar flýja land enn sem áður Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2016 11:06 Þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda um að hér sé mikill efnahagslegur uppgangur halda Íslendingar áfram að flýja land. visir/friðrik þór Samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofan var að birta eru Íslendingar, þrátt fyrir uppgang, að flýja land. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang eru 110 umfram aðflutta. Þetta er á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Á móti kemur að aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 1.110 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Vísir hefur fjallað um landflóttann og áhyggjur af því að þar sé um spekileka að ræða, þetta eru ekki kreppuflutningar og eru vísbendingar um að margt háskólafólk sé að flytja úr landinu. Þetta er samkvæmt athugunum Ásgeirs Jónssonar dósents í hagfræði við HÍ. Einkum eru það Danmörk sem er áfangastaður brottfluttra Íslendinga, þangað fluttust 190 manns á 1. ársfjórðungi, til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 460 íslenskir ríkisborgarar af 710 alls. Flestir erlendra ríkisborgara sem yfirgáfu Ísland fóru til Póllands, eða 130 manns. Í tölunum kemur fram að í lok 1. ársfjórðungs 2016 bjuggu 334.300 manns á Íslandi, 168.360 karlar og 165.930 konur og hafði landsmönnum fjölgað um 1.540 á ársfjórðungnum. „Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 214.740 manns en 119.560 utan höfuðborgarsvæðis, segir í tilkynningu frá Hagstofunni: „„Á 1. ársfjórðungi 2016 fæddust 980 börn, en 590 einstaklingar létust.“ Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofan var að birta eru Íslendingar, þrátt fyrir uppgang, að flýja land. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang eru 110 umfram aðflutta. Þetta er á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Á móti kemur að aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 1.110 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Vísir hefur fjallað um landflóttann og áhyggjur af því að þar sé um spekileka að ræða, þetta eru ekki kreppuflutningar og eru vísbendingar um að margt háskólafólk sé að flytja úr landinu. Þetta er samkvæmt athugunum Ásgeirs Jónssonar dósents í hagfræði við HÍ. Einkum eru það Danmörk sem er áfangastaður brottfluttra Íslendinga, þangað fluttust 190 manns á 1. ársfjórðungi, til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 460 íslenskir ríkisborgarar af 710 alls. Flestir erlendra ríkisborgara sem yfirgáfu Ísland fóru til Póllands, eða 130 manns. Í tölunum kemur fram að í lok 1. ársfjórðungs 2016 bjuggu 334.300 manns á Íslandi, 168.360 karlar og 165.930 konur og hafði landsmönnum fjölgað um 1.540 á ársfjórðungnum. „Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 214.740 manns en 119.560 utan höfuðborgarsvæðis, segir í tilkynningu frá Hagstofunni: „„Á 1. ársfjórðungi 2016 fæddust 980 börn, en 590 einstaklingar létust.“
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira