Björgólfur Thor segist eiga hraðametið í peningatapi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 22:58 Björgólfur Thor Björgólfsson lýsir því í viðtali við The Sunday Times hvernig hann tapaði öllu á nokkrum dögum. vísir/vilhelm „Ég á hraðametið í peningatapi,“ segir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir í viðtali við helgarblað breska blaðsins Times sem kom út nú um helgina. Í viðtalinu lýsir hann því hvernig hann tapaði yfir þremur milljörðum punda, um 500 milljörðum íslenskra króna, á aðeins þremur dögum í bankahruninu. Í viðtalinu segir að þegar Björgólfur hafi farið að sofa föstudaginn 3. október 2008 hafi hann verið gríðarlega ríkur en aðeins þremur dögum síðar hafi hann tapað nánast öllu þegar Landsbankinn, sem var í eigu Björgólfs Thors, hrundi í október 2008. Einnig kemur fram í viðtalinu að Björgólfur búi nú í London og sjö árum eftir að hann tapaði öllu hafi honum tekist að auðgast á nýjan leik og að eignir hans séu metnar á um millljarð punda. Tengdar fréttir Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Ef verður af umsamdri yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. 26. nóvember 2015 07:00 Tvífarar dagsins: Björgólfur Thor og Conor McGregor sláandi líkir "Ísland, hver er þessi maður?“ 7. apríl 2016 10:15 Máli gegn Björgólfi vísað frá Máli málsóknarfélags gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þetta staðfestir Reimar Pétursson verjandi Björgólfs við Vísi. 9. mars 2016 15:11 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
„Ég á hraðametið í peningatapi,“ segir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir í viðtali við helgarblað breska blaðsins Times sem kom út nú um helgina. Í viðtalinu lýsir hann því hvernig hann tapaði yfir þremur milljörðum punda, um 500 milljörðum íslenskra króna, á aðeins þremur dögum í bankahruninu. Í viðtalinu segir að þegar Björgólfur hafi farið að sofa föstudaginn 3. október 2008 hafi hann verið gríðarlega ríkur en aðeins þremur dögum síðar hafi hann tapað nánast öllu þegar Landsbankinn, sem var í eigu Björgólfs Thors, hrundi í október 2008. Einnig kemur fram í viðtalinu að Björgólfur búi nú í London og sjö árum eftir að hann tapaði öllu hafi honum tekist að auðgast á nýjan leik og að eignir hans séu metnar á um millljarð punda.
Tengdar fréttir Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Ef verður af umsamdri yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. 26. nóvember 2015 07:00 Tvífarar dagsins: Björgólfur Thor og Conor McGregor sláandi líkir "Ísland, hver er þessi maður?“ 7. apríl 2016 10:15 Máli gegn Björgólfi vísað frá Máli málsóknarfélags gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þetta staðfestir Reimar Pétursson verjandi Björgólfs við Vísi. 9. mars 2016 15:11 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Ef verður af umsamdri yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. 26. nóvember 2015 07:00
Tvífarar dagsins: Björgólfur Thor og Conor McGregor sláandi líkir "Ísland, hver er þessi maður?“ 7. apríl 2016 10:15
Máli gegn Björgólfi vísað frá Máli málsóknarfélags gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þetta staðfestir Reimar Pétursson verjandi Björgólfs við Vísi. 9. mars 2016 15:11