RVK Studios, fyritæki Baltasars Kormáks, hefur ráðið Pétur Sigurðsson til að stýra nýrri deild sem kemur til með að þjónusta erlend sjónvarps- og kvikmyndaverkefni sem og auglýsingar.
Í tilkynningu frá RVK Studios kemur fram að Pétur sé með gríðarlega reynslu en hann hefur meðal annars haldið utan um framleiðslu sjónvarpsþáttanna Game of Thrones og Fortitude auk myndarinn Into the Inferno eftir Werner Herzog.
Þá hefur Pétur framleitt fjöldann allan af auglýsingum fyrir erlend vörumerki eins og Apple, Samsung, Mercedes Benz, Land Rover og Rolex.
Pétur til RVK Studios
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Mest lesið

Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna
Viðskipti innlent

Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna?
Viðskipti innlent


Keyra á orkudrykkjamarkaðinn
Viðskipti innlent

„Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“
Viðskipti innlent

Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna
Viðskipti innlent

Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys
Viðskipti innlent


„Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“
Viðskipti innlent

Davíð trónir enn og aftur á toppnum
Viðskipti innlent