Ákvörðun um almenningssamgöngur Reykjanesbæjar úrskurðuð ógild Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. apríl 2016 20:13 Úr Reykjanesbæ. vísir/gva Kærunefnd útboðsmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Reykjanesbæjar þar tilboði Hópferða Sævars Baldurssonar ehf. í akstur almenningssamgangna bæjarins var tekið. Í júlí í fyrra óskaði bærinn eftir tilboðum í akstur á ýmsum leiðum í almenningsvagnakerfi bæjarins fyrir árin 2016-2022. Tveir aðilar skiluðu tilboðum í verkið, Hópferðir Sævars Baldurssonar ehf. og SBK ehf. Tilboð voru opnuð 12. nóvember og reyndist tilboð Hópferða Sævars Baldurssonar umtalsvert lægra. Einni og hálfri viku síðar var aðilum gert kleift að leggja fram „endanleg verðtilboð“ þar sem að framlögð tilboðsgögn tryggðu ekki að hægt væri að fylgja meginreglum útboðsmála. Þann 30. nóvember voru tilboð opnuð á nýjan leik. SBK breytti sínu tilboði ekki en tilboð Hópferða Sævars Baldurssonar hafði hækkað um tæpar tíu milljónir. Kærandi málsins, SBK, vildi meina að síðara tilboðið hafi eingöngu verið til þess að gera hinum aðila málsins kleift að hækka sitt tilboð. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að það sé meginregla opinberra innkaupa að bjóðendum sé óheimilt að breyta tilboðum eftir að þau hafi verið opnuð. „Af gögnum málsins er ljóst að ástæðan fyrir því að bjóðendum var boðið að gera ný tilboð voru mistök við gerð tilboðs Hópferða Sævars Baldurssonar ehf. Jafnvel þótt fallist yrði á að varnaraðila hafi verið heimilt að leiðrétta tilboð félagsins gat það ekki réttlætt að bjóðendum væri gefinn kostur á að skila inn nýjum tilboðum frá grunni,“ segir í niðurstöðunni. Ákvörðunin var því felld úr gildi. Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Kærunefnd útboðsmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Reykjanesbæjar þar tilboði Hópferða Sævars Baldurssonar ehf. í akstur almenningssamgangna bæjarins var tekið. Í júlí í fyrra óskaði bærinn eftir tilboðum í akstur á ýmsum leiðum í almenningsvagnakerfi bæjarins fyrir árin 2016-2022. Tveir aðilar skiluðu tilboðum í verkið, Hópferðir Sævars Baldurssonar ehf. og SBK ehf. Tilboð voru opnuð 12. nóvember og reyndist tilboð Hópferða Sævars Baldurssonar umtalsvert lægra. Einni og hálfri viku síðar var aðilum gert kleift að leggja fram „endanleg verðtilboð“ þar sem að framlögð tilboðsgögn tryggðu ekki að hægt væri að fylgja meginreglum útboðsmála. Þann 30. nóvember voru tilboð opnuð á nýjan leik. SBK breytti sínu tilboði ekki en tilboð Hópferða Sævars Baldurssonar hafði hækkað um tæpar tíu milljónir. Kærandi málsins, SBK, vildi meina að síðara tilboðið hafi eingöngu verið til þess að gera hinum aðila málsins kleift að hækka sitt tilboð. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að það sé meginregla opinberra innkaupa að bjóðendum sé óheimilt að breyta tilboðum eftir að þau hafi verið opnuð. „Af gögnum málsins er ljóst að ástæðan fyrir því að bjóðendum var boðið að gera ný tilboð voru mistök við gerð tilboðs Hópferða Sævars Baldurssonar ehf. Jafnvel þótt fallist yrði á að varnaraðila hafi verið heimilt að leiðrétta tilboð félagsins gat það ekki réttlætt að bjóðendum væri gefinn kostur á að skila inn nýjum tilboðum frá grunni,“ segir í niðurstöðunni. Ákvörðunin var því felld úr gildi.
Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira