Sumarleg sítrónu- og vanillukaka 29. apríl 2016 11:24 visir.is/evalaufey Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sítrónu- og vanillukakaSítrónu- og vanillukaka með berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir 8-10 einstaklinga200 g smjör200 g sykur4 egg300 g hveiti2 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft½ tsk salt5 msk ferskur sítrónusafibörkur af hálfri sítrónuAðferð:Stillið ofninn í 180°C (blástur)Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós.Bætjum eggjum saman við, einu í einu.Blandið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við eggjablönduna, ásamt sítrónusafa og sítrónuberki. Hrærið deigið þar til það verður silkimjúkt.Skiptið deiginu niður í tvö smurð form og bakið við 180°C í 22-25 mínútur.Kælið botnanna mjög vel áður en þið setjið á þá krem!Ljúffengt sítrónusmjörkrem250 g mjúkt smjör500 g flórsykur3 msk sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur, eða minna1 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur.Bætið sítrónusafanum, sítrónuberki, rjóma og bræddu hvítu súkkulaði saman við og þeytið áfram í 4 – 5 mínútur. Því lengur sem þið þeytið kremið því léttara og betra verður það.Smyrjið kreminu á milli botnanna og skreytið með allskyns ferskum berjum. Sigtið gjarnan smá flórsykri yfir kökuna í lokin.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira