Eimskip og Samskip sek um samráð í Hollandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. mars 2016 16:22 Eimskip og Samskip tóku þátt í samráði með tveimur öðrum fyrirtækjum og hafa þau verið sektuð um háar fjárhæðir. Mynd/Samsett Samkeppniseftirlitið í Hollandi hefur sektað Eimskip og Samskip ásamt tveimur hollenskum fyrirtækjum fyrir brot á samkeppnislögum þar í landi á árunum 2006 til 2009. Samtals eru fyrirtækin fjögur sektuð um 12.5 milljónir evra, um 1,8 milljarða íslenskra króna. Í tilkynningu frá hollenska Samkeppniseftirlitinu segir að fyrirtækin hafi gert sig seka um alvarlegt ólögmætt samráð á frystigeymslumarkaði í Hollandi. Sektirnar eru á bilinu 63 milljónir til 1,3 milljarðar íslenskra króna en ekki er greint frá því hversu háar sektir eru lagðar á hvert og eitt fyrirtæki. Samskip, Eimskip og hollensku fyrirtækin Kloosbeheer og Van Bon (nú H&S Coldstores) eru sektuð vegna þriggja mála. Gerðu þau með sér samkomulag um að skipta viðskiptavinum sín á milli auk þess sem að viðkvæmar samkeppnisupplýsingar fóru á milli fyrirtækjanna. Skekkti það samkeppnistöðu á frystivörugeymslumarkaði. Þá eru fimm stjórnendur fyrirtækjanna sektaðir og nemur hæsta sektin 144 þúsund evrum eða rúmlega 20 milljónum króna. Ekki er greint frá því hjá hvaða fyrirtækjum stjórnendurnir starfa. Fyrirtækið Kloosbeheer starfaði með Samkeppnisyfirvöldum við rannsókn málsins og var sekt þeirra lækkuð um 10 prósent vegna þess. Þá hafa tvö af þessum fyrirtækjum sem um ræðir lofað að bæta hegðun sín án þess að greint sé nánar frá því hvaða fyrirtæki um ræðir. Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Skipaflutningar Holland Íslendingar erlendis Mest lesið Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Viðskipti innlent Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Viðskipti innlent Breytingar hjá Intellecta Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Sjá meira
Samkeppniseftirlitið í Hollandi hefur sektað Eimskip og Samskip ásamt tveimur hollenskum fyrirtækjum fyrir brot á samkeppnislögum þar í landi á árunum 2006 til 2009. Samtals eru fyrirtækin fjögur sektuð um 12.5 milljónir evra, um 1,8 milljarða íslenskra króna. Í tilkynningu frá hollenska Samkeppniseftirlitinu segir að fyrirtækin hafi gert sig seka um alvarlegt ólögmætt samráð á frystigeymslumarkaði í Hollandi. Sektirnar eru á bilinu 63 milljónir til 1,3 milljarðar íslenskra króna en ekki er greint frá því hversu háar sektir eru lagðar á hvert og eitt fyrirtæki. Samskip, Eimskip og hollensku fyrirtækin Kloosbeheer og Van Bon (nú H&S Coldstores) eru sektuð vegna þriggja mála. Gerðu þau með sér samkomulag um að skipta viðskiptavinum sín á milli auk þess sem að viðkvæmar samkeppnisupplýsingar fóru á milli fyrirtækjanna. Skekkti það samkeppnistöðu á frystivörugeymslumarkaði. Þá eru fimm stjórnendur fyrirtækjanna sektaðir og nemur hæsta sektin 144 þúsund evrum eða rúmlega 20 milljónum króna. Ekki er greint frá því hjá hvaða fyrirtækjum stjórnendurnir starfa. Fyrirtækið Kloosbeheer starfaði með Samkeppnisyfirvöldum við rannsókn málsins og var sekt þeirra lækkuð um 10 prósent vegna þess. Þá hafa tvö af þessum fyrirtækjum sem um ræðir lofað að bæta hegðun sín án þess að greint sé nánar frá því hvaða fyrirtæki um ræðir.
Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Skipaflutningar Holland Íslendingar erlendis Mest lesið Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Viðskipti innlent Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Viðskipti innlent Breytingar hjá Intellecta Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Sjá meira