Sport

HK deildarmeistari

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frá fagnaðarlátunum í gær.
Frá fagnaðarlátunum í gær. Mynd/ÞGG
HK varð í gærkvöldi deildarmeistari í Mizunodeild karla eftir 3-0 sigur á Stjörnunni.

Stjarnan er öruggt með annað sætið í deildinni og ljóst að bæði liðin verða með heimaleikjarétt í undanúrslitum Íslandsmótsins.

Úrslitakeppnin hefst síðan í apríl og má búast við mikilli spennu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×