Karli Wernerssyni gert að endurgreiða 50 milljónir ingvar haraldsson skrifar 14. mars 2016 13:37 Karl Wernersson þarf að endurgreiða 52 milljónir auk dráttarvaxta. vísir/gva Karl Wernersson hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að endurgreiða slitabúi Hattar ehf. tæplega 52 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í dómi Héraðsdóms kemur fram að Karl hafi verið, eigandi, annar stjórnarmanna, framkvæmdastjóri og prókúruhafi Háttar. Háttur hélt utan um eignarhlut Karls í fjölda fyrirtækja. Í kjölfar bankahrunsins árið 2008 hóf félagið viðræður við viðskiptabanka félagsins og sem lauk með því að bankinn krafðist að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Millifærslurnar áttu sér stað frá 19. júní 2009 og fram til mars árið 2012. Skiptastjóri taldi að í krafti stöður sinnar hefði Karl ákveðið að ráðstafa fjármunum félagsins til sín til þess að skjóta fjármunum undan fullnustugerðum skuldheimtumanna. Karl taldi sig hins vegar saklausan af öllum kröfum. Dómari féllst á málflutning skiptastjóra og dæmdi Karl til að endurgreiða upphæðina.Í dómi Héraðsdóms segir: „Eins og málið liggur fyrir telur dómurinn að það hafi staðið stefnda nær að leggja fram gögn um þær skuldir við sig sem hann fullyrðir að Háttur ehf. hafi greitt með framangreindum ráðstöfunum, meðal annars hvort og að hvaða marki þeim var ráðstafað til greiðslu framangreindra skuldabréfa. Svo sem áður greinir liggur hins vegar ekkert fyrir um það í hvaða nánara tilgangi umræddar greiðslur voru framkvæmdar, hvorki almennt né í einstökum tilvikum. Í ljósi sönnunarstöðu málsins verður því á það fallist með stefnanda að líta beri svo á að um hafi verið ræða örlætisgerninga sem falli undir reglu 1. mgr. 131. gr. laga nr. 21/1991. Hefur ekki verið leitt í ljós að félagið hafi allt að einu verið gjaldfært þrátt fyrir afhendingu umræddra fjármuna. Verður því fallist á riftunarkröfu stefnanda vegna þeirra greiðslna sem áttu sér stað fyrir frestdag. Að fenginni þessari niðurstöðu þarf ekki að taka afstöðu til þess hvort skilyrðum 141. gr. laga nr. 21/1991 sé fullnægt um þessar greiðslur.“ Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Karl Wernersson hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að endurgreiða slitabúi Hattar ehf. tæplega 52 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í dómi Héraðsdóms kemur fram að Karl hafi verið, eigandi, annar stjórnarmanna, framkvæmdastjóri og prókúruhafi Háttar. Háttur hélt utan um eignarhlut Karls í fjölda fyrirtækja. Í kjölfar bankahrunsins árið 2008 hóf félagið viðræður við viðskiptabanka félagsins og sem lauk með því að bankinn krafðist að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Millifærslurnar áttu sér stað frá 19. júní 2009 og fram til mars árið 2012. Skiptastjóri taldi að í krafti stöður sinnar hefði Karl ákveðið að ráðstafa fjármunum félagsins til sín til þess að skjóta fjármunum undan fullnustugerðum skuldheimtumanna. Karl taldi sig hins vegar saklausan af öllum kröfum. Dómari féllst á málflutning skiptastjóra og dæmdi Karl til að endurgreiða upphæðina.Í dómi Héraðsdóms segir: „Eins og málið liggur fyrir telur dómurinn að það hafi staðið stefnda nær að leggja fram gögn um þær skuldir við sig sem hann fullyrðir að Háttur ehf. hafi greitt með framangreindum ráðstöfunum, meðal annars hvort og að hvaða marki þeim var ráðstafað til greiðslu framangreindra skuldabréfa. Svo sem áður greinir liggur hins vegar ekkert fyrir um það í hvaða nánara tilgangi umræddar greiðslur voru framkvæmdar, hvorki almennt né í einstökum tilvikum. Í ljósi sönnunarstöðu málsins verður því á það fallist með stefnanda að líta beri svo á að um hafi verið ræða örlætisgerninga sem falli undir reglu 1. mgr. 131. gr. laga nr. 21/1991. Hefur ekki verið leitt í ljós að félagið hafi allt að einu verið gjaldfært þrátt fyrir afhendingu umræddra fjármuna. Verður því fallist á riftunarkröfu stefnanda vegna þeirra greiðslna sem áttu sér stað fyrir frestdag. Að fenginni þessari niðurstöðu þarf ekki að taka afstöðu til þess hvort skilyrðum 141. gr. laga nr. 21/1991 sé fullnægt um þessar greiðslur.“
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun