PSG skaust inn í 8-liða úrslitin | Ólafur skoraði fjögur og sá rautt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2016 18:12 Ólafur skoraði fjögur mörk og sá rautt í Bröndby í dag. vísir/afp Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. Með sigrinum skaust PSG upp fyrir Veszprém á topp A-riðils en efsta liðið fer beint áfram í 8-liða úrslitin. Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém verða því að fara í gegnum 16-liða úrslitin. Staðan var jöfn í hálfleik, 16-16, en PSG hafði yfirhöndina í seinni hálfleik þótt munurinn á liðunum hafi aldrei verið mikill. Bogdan Radivojevic minnkaði muninn í 32-30 fyrir Flensburg þegar um níu mínútur voru eftir. PSG gaf þá aftur í, skoraði þrjú mörk í röð og kláraði dæmið. Lokatölur 35-32, frönsku meisturunum í vil. Samuel Honrubia var markahæstur í liði PSG með átta mörk en Mikkel Hansen kom næstur með sjö. Róbert Gunnarsson komst ekki á blað í leiknum. Anders Eggert Magnussen og Kentin Mahe skoruðu fimm mörk hvor fyrir Flensburg sem endaði í 3. sæti riðilsins. Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar Kristianstad vann níu marka sigur, 21-30, á KIF Kolding Kobenhavn á útivelli í B-riðli. Staðan í hálfleik var 13-11, Kolding í vil, en í seinni hálfleik var Kristianstad með öll völd á vellinum og vann að lokum öruggan sigur. Þrátt fyrir sigurinn komust Ólafur og félagar ekki áfram í 16-liða úrslitin en þeir enduðu í 7. sæti riðilsins og sitja eftir líkt og Kolding. Auk þess að skora fjögur mörk gekk Ólafur einnig hart fram í vörninni gegn dönsku meisturunum í dag og fékk að líta rauða spjaldið vegna þriggja tveggja mínútna brottvísana. Handbolti Tengdar fréttir Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5. mars 2016 17:53 Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 5. mars 2016 20:59 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. Með sigrinum skaust PSG upp fyrir Veszprém á topp A-riðils en efsta liðið fer beint áfram í 8-liða úrslitin. Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém verða því að fara í gegnum 16-liða úrslitin. Staðan var jöfn í hálfleik, 16-16, en PSG hafði yfirhöndina í seinni hálfleik þótt munurinn á liðunum hafi aldrei verið mikill. Bogdan Radivojevic minnkaði muninn í 32-30 fyrir Flensburg þegar um níu mínútur voru eftir. PSG gaf þá aftur í, skoraði þrjú mörk í röð og kláraði dæmið. Lokatölur 35-32, frönsku meisturunum í vil. Samuel Honrubia var markahæstur í liði PSG með átta mörk en Mikkel Hansen kom næstur með sjö. Róbert Gunnarsson komst ekki á blað í leiknum. Anders Eggert Magnussen og Kentin Mahe skoruðu fimm mörk hvor fyrir Flensburg sem endaði í 3. sæti riðilsins. Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar Kristianstad vann níu marka sigur, 21-30, á KIF Kolding Kobenhavn á útivelli í B-riðli. Staðan í hálfleik var 13-11, Kolding í vil, en í seinni hálfleik var Kristianstad með öll völd á vellinum og vann að lokum öruggan sigur. Þrátt fyrir sigurinn komust Ólafur og félagar ekki áfram í 16-liða úrslitin en þeir enduðu í 7. sæti riðilsins og sitja eftir líkt og Kolding. Auk þess að skora fjögur mörk gekk Ólafur einnig hart fram í vörninni gegn dönsku meisturunum í dag og fékk að líta rauða spjaldið vegna þriggja tveggja mínútna brottvísana.
Handbolti Tengdar fréttir Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5. mars 2016 17:53 Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 5. mars 2016 20:59 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5. mars 2016 17:53
Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 5. mars 2016 20:59